Þú ert ekki skráður inn.

#1 08-04-2018 17:31:05

Sverrir
Vefari
Frá: frettavefur.net
Skráð: 17-04-2004
Póstar: 12,178
Vefsíða

Kambar - 8.apríl 2018 - Hangflug II

Jæja, það skorti ekki vind í dag og þó hann hafi orðið óhagstæður fyrir Stefánshöfða þá var hann fullkominn fyrir Kambana. 12-15 m/s að meðaltali og upp í 17 m/s í hviðum og flottar hangaðstæður, enda nutu flugmenn og flugmódel sín vel í dag.

Eitthvað um forföll vegna vinnu, veikinda og útferða en fjörið er hafið og nú treysti ég því að menn komi sterkir inn á næstu hangsamkomur.  smile

1523208461_0.jpg

1523208461_1.jpg

1523208461_2.jpg

1523208461_3.jpg

1523208461_4.jpg

1523208461_5.jpg

1523208461_6.jpg

1523208461_7.jpg

1523208461_9.jpg

Hver er eiginlega mekkinn á þessari? Sem betur fer skilaði Kári hettunni á réttan stað.
1523208461_8.jpg


Icelandic Volcano Yeti

Offline

#2 08-04-2018 17:46:59

gudjonh
Flakkari
Skráð: 27-02-2008
Póstar: 579

Vegna: Kambar - 8.apríl 2018 - Hangflug II

1523209456_0.jpg 
Já, kanski óþarflega mikill vindur fyrir fyrsta hangflug ársins,
1523209550_0.jpg 1523209550_1.jpg 1523209550_2.jpg 1523209550_3.jpg 1523209550_4.jpg
1523209550_5.jpg 1523209550_6.jpg 1523209550_7.jpg 1523209550_8.jpg
1523209550_9.jpg 1523209550_10.jpg 
En allt gekk vel!

Takk fyrir góðn dag,

Guðjón

Offline

#3 08-04-2018 18:55:38

stebbisam
Meðlimur
Skráð: 24-02-2018
Póstar: 10

Vegna: Kambar - 8.apríl 2018 - Hangflug II

Takk fyrir glæsilegan fyrsta svifflugdag og flottar myndir smile


Barasta

Offline

#4 08-04-2018 23:19:00

Flugvelapabbi
Nettur áhugamaður
Skráð: 02-12-2008
Póstar: 548

Vegna: Kambar - 8.apríl 2018 - Hangflug II

Glæsilegt
kv
Einar pall

Offline

Borðfótur

Knúið af FluxBB