Þú ert ekki skráður inn.

#1 06-04-2018 09:00:08

Sverrir
Vefari
Frá: frettavefur.net
Skráð: 17-04-2004
Póstar: 12,390
Vefsíða

Aprílfundur Þyts laugardaginn 14. apríl - Skiptimarkaður

Aprílfundur Þyts hefst kl. 13 á Hamranesi en þá er ætlunin að hafa skiptimarkað fyrir flugmódelmenn.

Félagsmenn, sem aðrir flugmódelmenn og áhugasamir, eru hvattir til að mæta með flugmódeldót og annað skiptivænlegt en einnig ef menn vilja gefa eitthvað þá er það velkomið.


Icelandic Volcano Yeti

Offline

#2 06-04-2018 23:42:09

Flugvelapabbi
Nettur áhugamaður
Skráð: 02-12-2008
Póstar: 562

Vegna: Aprílfundur Þyts laugardaginn 14. apríl - Skiptimarkaður

Fundurinn verdur
14. april
Nu er um ad gera og bjoda skipi a doti sem þid notid ekki
kv
Einar Pall

Offline

#3 13-04-2018 15:55:58

Elson
Meðlimur
Frá: Reykjavík
Skráð: 28-02-2010
Póstar: 198

Vegna: Aprílfundur Þyts laugardaginn 14. apríl - Skiptimarkaður

Minnum á fundinn á morgun klukkan 13:00 á Hamranesi, allir hvattir til að taka til í geymslunni og koma með eitthvað módeltengt dót til að selja eða skipta.

Kveðja stjórnin


Bjarni Valur

Offline

Borðfótur

Knúið af FluxBB