Þú ert ekki skráður inn.

#1 15-04-2018 15:09:43

Sverrir
Vefari
Frá: frettavefur.net
Skráð: 17-04-2004
Póstar: 12,390
Vefsíða

Kambar - 15.apríl 2018

Það viðraði vel til flugs í Kömbunum í dag, A átt, 8 m/s og upp í 10 m/s í hviðum. Nánast engin ókyrrð á lendingarsvæðinu svo þetta voru topp aðstæður. Steini þurfti að taka á honum stóra sínum þegar annað hæðarstýrið fór í frí en hann las málið vel og kom vélinni heilli niður! Einnig mættu höfðingjar af Suðurlandi til að vísitera. Erlingur mætti svo um klukkutíma á eftir okkur og tók nokkur flug.

1523804634_0.jpg

Stregurnar klárar í slaginn.
1523804634_6.jpg

Skuggaflug
1523804634_1.jpg

Steini sáttur með að ná vélinni heilli niður og ég sé ekki betur en Rafn gráti gleðitárum!  smile
1523804634_2.jpg

Mummi og Veigar litu við.
1523804634_3.jpg

Það þarf ekki dýr flugmódel til að skemmta sér í hangi, þessi kostar rétt rúmar 20.000 með öllu nema móttakara og rafhlöðu. Vettlingar og taska valkvæm!
1523804634_5.jpg

1523804634_7.jpg

1523804634_8.jpg

1523804634_10.jpg

1523804634_12.jpg

Þrír sáttir og tveir að vísitera.
1523804634_4.jpg

Flugtak...
1523804634_11.jpg

Síðast breytt af Sverrir (15-04-2018 17:05:32)


Icelandic Volcano Yeti

Offline

#2 15-04-2018 17:05:05

Sverrir
Vefari
Frá: frettavefur.net
Skráð: 17-04-2004
Póstar: 12,390
Vefsíða

Vegna: Kambar - 15.apríl 2018

Svona var Árni á tímabili í dag!


Icelandic Volcano Yeti

Offline

#3 15-04-2018 17:45:57

gudjonh
Flakkari
Skráð: 27-02-2008
Póstar: 621

Vegna: Kambar - 15.apríl 2018

Já, góðar aðstæður á Kambabrún í dag!.
1523814254_0.jpg 1523814254_1.jpg 1523814254_2.jpg 1523814254_3.jpg 1523814254_4.jpg 1523814254_5.jpg
1523814254_6.jpg

Steini að byrja undirbúning á lendingu með littla virkni á hæðarstýrinu.
1523814311_0.jpg 1523814311_1.jpg 1523814311_2.jpg 1523814311_3.jpg 1523814311_4.jpg 
Og lendingin tókst með mikklum ágætum.

Guðjón

Offline

Borðfótur

Knúið af FluxBB