Þú ert ekki skráður inn.

#1 16-04-2018 20:36:05

Elson
Meðlimur
Frá: Reykjavík
Skráð: 28-02-2010
Póstar: 207

Vikuleg flugkvöld Þyts hefjast næsta miðvikudag 18. apríl 2018

Næsta miðvikudag, sem er síðasti vetrardagur hefjast vikuleg flugkvöld Þyts á Hamranesi.
Spáin er reyndar ekkert sérstök en þá verður bara tekið létt spjall yfir kók og prins, svo er rétt að hafa í huga að veðrið hlustar sjaldan á veðurspár.
Ef það viðrar til flugs er ágætt að mæta í fyrra fallinu þar sem birtu fer að þverra um 21:00.

Kveðja stjórnin


Bjarni Valur

Offline

Borðfótur

Knúið af FluxBB