Þú ert ekki skráður inn.

#1 05-07-2018 17:18:33

Sverrir
Vefari
Frá: frettavefur.net
Skráð: 17-04-2004
Póstar: 12,262
Vefsíða

Bleikisteinsháls - 5.júlí 2018

Vindur var enn í sömu átt og í gær svo það var ekki um annað að ræða en að halda aftur í brekkuna! Guðjón fór fyrst í hádeginu en svo fórum við báðir seinni partinn og Maggi slógst svo í hópinn með Stargazer 2 sem þurfti að frumfljúga.

Respect stóð sig mjög vel og er óhætt að segja að hún sé alltaf að sýna sig betur og betur með hverju fluginu. Fer hratt yfir og lætur vel að stjórn. Það verður spennandi að keppa á henni síðar á árinu og fá samanburð við Strega í hliðunum.

Stargazer fór í smá leiðangur en það er sagan sem verður kannski gerð betur grein fyrir síðar.


Respect spáir í norðurbrekkunni.
1530810631_1.jpg

1530810631_0.jpg

1530810631_2.jpg

Finnið flugmódelið.
1530810631_3.jpg

1530810631_9.jpg

1530810631_4.jpg

Nei, bíddu, hver er þetta þarna í fjarska!?
1530810631_5.jpg

Formaðurinn mættur í sitt fyrsta hangs á höfuðborgarsvæðinu.
1530810631_6.jpg

1530810631_7.jpg

1530810631_8.jpg

1530810631_10.jpg


Icelandic Volcano Yeti

Offline

#2 05-07-2018 21:52:27

gudjonh
Flakkari
Skráð: 27-02-2008
Póstar: 595

Vegna: Bleikisteinsháls - 5.júlí 2018

Já, setti léttari væng (-750 g) á gulu hættuna í hádegisfluginu.  Það var ekki gott. Vélin var bara of létt.
1530827447_0.jpg 1530827447_1.jpg 
Og svo aðeins seinna.
1530827498_0.jpg 1530827498_1.jpg 1530827498_2.jpg 1530827498_3.jpg 1530827498_4.jpg 1530827498_5.jpg 1530827498_6.jpg 1530827498_7.jpg 1530827498_8.jpg 1530827498_9.jpg 1530827498_10.jpg 1530827498_11.jpg 1530827498_12.jpg
Og við fengum "gest"
  1530827539_0.jpg 1530827539_1.jpg 1530827539_2.jpg 1530827539_3.jpg

Offline

#3 06-07-2018 09:39:16

Sverrir
Vefari
Frá: frettavefur.net
Skráð: 17-04-2004
Póstar: 12,262
Vefsíða

Vegna: Bleikisteinsháls - 5.júlí 2018


Icelandic Volcano Yeti

Offline

Borðfótur

Knúið af FluxBB