Þú ert ekki skráður inn.

#1 06-07-2018 00:13:25

Sverrir
Vefari
Frá: frettavefur.net
Skráð: 17-04-2004
Póstar: 12,262
Vefsíða

Leitin litla

Leitin litla, alla vega í mannskap og leitarsvæði miðað við síðast! En það eru næstum því 10 ár síðan þá, vantar bara nokkra daga upp á!

Já, það endaði ekki svo vel svifflugsfjörið hjá Magga, Stargazer stakk af!
En eftir að hafa safnað liði var haldið út að leita úr lofti og af láði.

Ekki fannst vélin í þetta skiptið svo hafið augun hjá ykkur ef þið eigið leið um svæðið.

Sú horfna!
1530833131_0.jpg 

1530832763_0.jpg

1530832763_1.jpg

1530832763_2.jpg

1530832763_3.jpg

1530832763_4.jpg

1530832763_5.jpg

1530832763_7.jpg

Þetta er ca. skurðlínan sem hún sást síðast í, ætti enn að vera upp á hálsinum eftir því sem við best greindum.
1530832763_8.jpg

Það er ýmislegt sem hefur endað í landfyllingunni!
1530832763_6.jpg


Icelandic Volcano Yeti

Offline

#2 06-07-2018 12:32:26

lulli
Fjallatröll
Frá: Hafnarfjörður/ Þytur - FMS
Skráð: 01-12-2006
Póstar: 1,157

Vegna: Leitin litla

Ræs dróni !!
Verð þarna á eftir, kannski um 14:00
Var ekki vestan átt og eitthvað drift upp yfir hæðina kannski?
Kv. Lúlli


Flugmódelfélagið Þytur
Flugmódelfélag Suðurnesja

Offline

#3 06-07-2018 13:13:56

gudjonh
Flakkari
Skráð: 27-02-2008
Póstar: 595

Vegna: Leitin litla

Held að áttin hafi verið nokkurn veginn eins og rauða strikið (NV eða NNV  ca 6 m/sek++). Mér finst líklegast að vélin sé uppi á "Hamranesfjallinu", en hver veit????

Offline

#4 06-07-2018 15:24:30

lulli
Fjallatröll
Frá: Hafnarfjörður/ Þytur - FMS
Skráð: 01-12-2006
Póstar: 1,157

Vegna: Leitin litla

Ferlegur gustur   
.....og leitin heldur áfram....

1530890593_0.jpg 

Bingo - fundin
1530890653_0.jpg


Flugmódelfélagið Þytur
Flugmódelfélag Suðurnesja

Offline

#5 06-07-2018 15:46:33

Sverrir
Vefari
Frá: frettavefur.net
Skráð: 17-04-2004
Póstar: 12,262
Vefsíða

Vegna: Leitin litla

Við nánari þysjun virðist fórnarlambið vera fundið, vel gert Lúlli!  cool

1530891965_0.jpg


Icelandic Volcano Yeti

Offline

#6 06-07-2018 20:35:26

Árni H
Meðlimur
Frá: Flugmódelfélag Akureyrar
Skráð: 07-10-2004
Póstar: 1,509
Vefsíða

Vegna: Leitin litla

Þetta er magnað og gott að vélin fannst! Lúlli getur kannski leitað að gulum bletti austan Melgerðismela næst þegar hann kemur, þar er einhvers staðar heiðgulur trainer frá því í gamla daga smile

Offline

#7 06-07-2018 21:34:07

maggikri
Formaður
Frá: Flugmódelfélag Suðurnesja
Skráð: 02-07-2005
Póstar: 4,330

Vegna: Leitin litla

Frábært Lúlli, kærar þakkir fyrir þetta, gott að eiga góða að.  Kærar þakkir líka til leitarmanna í gær. Ég var busy í dag og tók ekki eftir þessu fyrr en Lúlli hringdi í kvöld.  Ég var líka gjörsamlega búinn að vera eftir 3-4 tíma lúbínulabb í gær sem nær upp á mitti.

kv
MK

Offline

Borðfótur

Knúið af FluxBB