Þú ert ekki skráður inn.

#1 04-08-2018 20:29:12

Sverrir
Vefari
Frá: frettavefur.net
Skráð: 17-04-2004
Póstar: 12,298
Vefsíða

Arnarvöllur - 4.ágúst 2018

Geggjaður dagur í dag, ein fjögur endurfrumflug á flugmódelum af öllum stærðum og gerðum. Ég var ekki virkur á myndavélinni (símanum) í dag en tók þó nokkrar myndir. Óskum Ingólfi, Lúlla og Guðjóni til hamingju með frumflugin.

Minni menn svo á „after-sun“ og Aloa Vera í kvöld. cool

Heldur þetta ekki?
1533413778_0.jpg

1533413778_1.jpg

1533413778_3.jpg

Menn fóru kannski sólbrunir heim en þeir fóru alla vega ekki svangir!
1533413778_16.jpg

Lúlli cool
1533413778_4.jpg

1533413778_5.jpg

Margt rætt á bekknum.
1533413778_6.jpg

Sjaldséðir hvítir hrafnar.
1533413778_7.jpg

Guðjón kom með stóran flota.
1533413778_8.jpg

Rafn leit við og tók flug.
1533413778_9.jpg

Glæsilegur Edge.
1533413778_10.jpg

1533413778_11.jpg

Ingólfur að slaka á í skugganum.
1533413778_12.jpg

Gunni á veiðum.
1533413778_13.jpg

Lönguveiðar!
1533413778_14.jpg

Veiðist vel!
1533413778_15.jpg


Icelandic Volcano Yeti

Offline

#2 04-08-2018 22:31:57

maggikri
Formaður
Frá: Flugmódelfélag Suðurnesja
Skráð: 02-07-2005
Póstar: 4,358

Vegna: Arnarvöllur - 4.ágúst 2018

Kíkti aðeins út á völl í dag og kom svo aftur á kvöldvaktina á Arnarvelli(einn)
1533421914_0.jpg 1533421914_1.jpg 1533421914_2.jpg 1533421914_3.jpg 1533421914_4.jpg 1533421914_5.jpg 1533421914_6.jpg 1533421914_7.jpg 1533421914_8.jpg 1533421914_9.jpg

Offline

#3 04-08-2018 22:32:27

maggikri
Formaður
Frá: Flugmódelfélag Suðurnesja
Skráð: 02-07-2005
Póstar: 4,358

Vegna: Arnarvöllur - 4.ágúst 2018

1533421944_0.jpg 1533421944_1.jpg 1533421944_2.jpg 1533421944_3.jpg 1533421944_4.jpg

Offline

#4 04-08-2018 22:49:23

INE
le Capitan
Frá: Grindavík
Skráð: 11-07-2009
Póstar: 337

Vegna: Arnarvöllur - 4.ágúst 2018

Skemmtilegar myndir - frábær dagur.  Eins og ég sagði: “sumarið kemur í ágúst”.


Ingólfur Einarsson
YAK54/DLE111 ULTRA STICK/DA35 ELAN/P120SX ULTRA FLASH/P120SE

Offline

#5 05-08-2018 00:01:09

Gaui
Timburhrellir
Frá: Eyjafirði - FMFA
Skráð: 28-11-2004
Póstar: 3,386
Vefsíða

Vegna: Arnarvöllur - 4.ágúst 2018

Hver smíðaði svona flotta og t-stóra Decathlon (með bólur á vélarhlífinni)?

cool


Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði

Offline

#6 05-08-2018 00:21:51

Sverrir
Vefari
Frá: frettavefur.net
Skráð: 17-04-2004
Póstar: 12,298
Vefsíða

Vegna: Arnarvöllur - 4.ágúst 2018

Það var skrýtinn karl í afdölum Norðurlands.


Icelandic Volcano Yeti

Offline

Borðfótur

Knúið af FluxBB