Þú ert ekki skráður inn.

#1 08-08-2018 22:37:59

Sverrir
Vefari
Frá: frettavefur.net
Skráð: 17-04-2004
Póstar: 12,597
Vefsíða

Hamranes - 8.ágúst 2018 - Piper Cub mót

Piper Cub flugkoman fór fram fyrr í kvöld út á Hamranesi. Oft hafa verið fleiri menn og húnar en þeir sem mættu létu það ekki á sig fá og skemmtu sér konunglega við að rifja upp liðna tíð og segja sögur. Fínasta veður en smá kuldi í lofti.

1533767684_0.jpg

Skrýtin Cub!?
1533767684_1.jpg

Um að gera að nýta hlutina!
1533767684_2.jpg

1533767684_3.jpg

Tveir í sögugírnum.
1533767684_4.jpg

1533767684_5.jpg

Næstumþví Cub.
1533767684_6.jpg

Áhorfendur á öllum aldri.
1533767684_7.jpg

1533767684_8.jpg

1533767684_9.jpg

1533767684_10.jpg


Icelandic Volcano Yeti

Offline

Borðfótur

Knúið af FluxBB