Þú ert ekki skráður inn.

#1 08-08-2018 22:16:39

gudjonh
Flakkari
Skráð: 27-02-2008
Póstar: 640

Bleiksteinsháls - 8.ágúst 2018

Tókum smá æfingu á undan PIPERCub mótinu
1533766584_0.jpg 1533766584_2.jpg 1533766584_3.jpg 1533766584_4.jpg 1533766584_5.jpg 1533766584_6.jpg 1533766584_7.jpg 1533766584_8.jpg 1533766584_9.jpg 1533766584_10.jpg 1533766584_11.jpg 1533766584_12.jpg 1533766584_13.jpg
1533767423_0.jpg

Síðast breytt af gudjonh (08-08-2018 22:30:27)

Offline

#2 08-08-2018 22:41:37

Sverrir
Vefari
Frá: frettavefur.net
Skráð: 17-04-2004
Póstar: 12,597
Vefsíða

Vegna: Bleiksteinsháls - 8.ágúst 2018

Já, við litum við í þokkalegum aðstæðum, 4 til 5,5 m/s, sól og léttskýjað. Smá kuldi í lofti en bein áhrif sólar drógu verulega úr áhrifum hans svo mönnum varð ekki kalt. Dýrmætar mínútur sem þarna náðust í nokkrum flugum en nú skiptir hver flogin mínúta miklu máli, sérstaklega á nýjum vélum.

1533767905_4.jpg

1533767905_0.jpg

1533767905_1.jpg

1533767905_2.jpg

1533767905_5.jpg

1533767905_3.jpg


Icelandic Volcano Yeti

Offline

Borðfótur

Knúið af FluxBB