Þú ert ekki skráður inn.

#1 08-09-2018 16:35:42

gudjonh
Flakkari
Skráð: 27-02-2008
Póstar: 624

Kambar - 8.september 2018

Hálf drungalegt á Kambabrún rétt fyrir kl. 13.  í dag. Nokkrir dropar og vindurinn að kárast.  Samt gaman að prófa hangið í rúmum 2,5 m/sek og með rigningardropa.  Skemmst frá því að segja að þetta er of lítill vindur fyrir Respekt.
1536424507_0.jpg 

Guðjón

Síðast breytt af Sverrir (08-09-2018 17:43:43)

Offline

#2 09-09-2018 21:51:20

Sverrir
Vefari
Frá: frettavefur.net
Skráð: 17-04-2004
Póstar: 12,423
Vefsíða

Vegna: Kambar - 8.september 2018

Já, það var ekki mjög líflegt þarna í gær!  hmm

1536529826_0.jpg 


Icelandic Volcano Yeti

Offline

Borðfótur

Knúið af FluxBB