Þú ert ekki skráður inn.

#1 13-09-2018 19:03:09

Sverrir
Vefari
Frá: frettavefur.net
Skráð: 17-04-2004
Póstar: 12,423
Vefsíða

Bleikisteinsháls - 13.september 2018

Það styttist óðum í útförina svo það var stokkið af stað seinni partinn og í næstu brekku, svona loksins þegar blés vel á. Vindurinn fór upp fyrir 10 m/s en líka niður fyrir 4,5 m/s en lengst af var hann í kringum 7 m/s.

Það hittist líka þannig á að við vorum báðir með burðarpoka á öxlunum og komu þeir vel út þrátt fyrir að vera úr sitt hvorri áttinni. „Frumflug“ á tveimur vélum hjá mér eftir að þær voru færðar á milli fjarstýringa og fengu nýja móttakara.

1536865287_0.jpg

1536865287_1.jpg

1536865287_2.jpg

1536865287_3.jpg

1536865287_4.jpg

1536865287_5.jpg

1536865287_6.jpg

1536865287_7.jpg

1536865287_8.jpg

1536865287_9.jpg

1536865287_10.jpg

1536865287_11.jpg

Síðast breytt af Sverrir (13-09-2018 21:38:05)


Icelandic Volcano Yeti

Offline

#2 13-09-2018 20:07:38

gudjonh
Flakkari
Skráð: 27-02-2008
Póstar: 624

Vegna: Bleikisteinsháls - 13.september 2018

Já, þá er ég búinn að prófa allt nýja dótið sem á að notast í "útförinni".  Nýr vængur á eBlaze og "gamli" vængurinni á Blaze.
1536869169_0.jpg 1536869169_1.jpg 1536869169_2.jpg 1536869169_3.jpg 1536869169_4.jpg 1536869169_5.jpg 1536869169_6.jpg 1536869169_7.jpg 1536869169_8.jpg 1536869169_9.jpg 1536869169_10.jpg 1536869169_11.jpg 1536869169_12.jpg 1536869169_13.jpg 1536869169_15.jpg 1536869169_16.jpg 1536869169_17.jpg 
Guðjón

Síðast breytt af gudjonh (13-09-2018 20:08:20)

Offline

#3 13-09-2018 22:38:36

Sverrir
Vefari
Frá: frettavefur.net
Skráð: 17-04-2004
Póstar: 12,423
Vefsíða

Vegna: Bleikisteinsháls - 13.september 2018


Icelandic Volcano Yeti

Offline

Borðfótur

Knúið af FluxBB