Þú ert ekki skráður inn.

#1 14-09-2018 20:19:59

gudjonh
Flakkari
Skráð: 27-02-2008
Póstar: 624

Æsustaðafjall - 14.september 2018

Æðisgenginn dagur.  Smá labb frá bílnum og upp.  Fínt hang.  Man aldrey neytt, en trúlega frá rúmun 6 m/sek upp í 11.
1536956254_0.jpg 1536956254_1.jpg 1536956254_3.jpg 1536956254_4.jpg 1536956254_5.jpg 1536956254_6.jpg 1536956254_7.jpg 1536956254_8.jpg 1536956254_9.jpg 1536956254_10.jpg 1536956254_12.jpg 1536956254_13.jpg 1536956254_14.jpg 1536956254_15.jpg 1536956254_16.jpg 1536956254_17.jpg 1536956254_18.jpg 1536956254_19.jpg 
Nema kanski síðasta flugið.  Smá "klúður í lendingunni.
1536956319_0.jpg
1536956319_1.jpg 
Verið að græja mót til að laga vængendann.  Spýtur og dós af P38

Guðjón

Síðast breytt af gudjonh (14-09-2018 20:25:28)

Offline

#2 14-09-2018 20:49:50

Sverrir
Vefari
Frá: frettavefur.net
Skráð: 17-04-2004
Póstar: 12,416
Vefsíða

Vegna: Æsustaðafjall - 14.september 2018

Svo sannarlega flottur dagur! Æsustaðafjallið er 220 metra hátt en til þess að komast upp þarf að labba fimm sinnum lengri vegalengd og allt upp í móti! Því skal ekki undra að tekið hafi tvisvar sinnum lengri tíma að koma sér upp heldur en niður.

En upp fórum við og var það vel þess virði! Það var hreinn og góður vindur svo lendingarnar gengu yfirleitt* smurt fyrir sig og hangið var nóg. Við eyddum um fjórum timum á toppnum og skiptumst á því að fljúga og prófa hina ýmsu hluti á vélunum.

Svo var bara komið að því að pakka og leggja af stað niður sem tók talsvert styttri tíma heldur en uppgangan!

Frábær dagur að baki og óhætt að mæla með göngutúr upp á Æsustaðafjall í NA áttum!


Bakpokinn klár, með betri kaupum fyrir €14!
1536956526_0.jpg

Guðjón klár með sinn bakpoka, hef grun um að hann hafi kostað aðeins meira. wink
1536956526_1.jpg

Betra að taka allt með því maður hleypur ekki ekki svo glatt í bílinn að ná í það sem gleymist.
1536956526_2.jpg

Upp förum við.
1536956526_3.jpg

Algeng sjón!
1536956526_4.jpg

Áfram er haldið.
1536956526_5.jpg

Ansi hafa bílarnir minnkað eitthvað.
1536956526_6.jpg

„Base camp“, þarna var fínt skjól og algjör hitapollur.
1536956526_7.jpg

Enda safnaði maður kröftum í nokkrar mínútur á meðan Guðjón fór að huga að lendingarstaðnum.
1536956526_8.jpg

Þessi kom hlaupandi upp en hún svindlaði nú blessunin og kom „auðveldari“ leiðina, við förum hana kannski næst.
1536956526_9.jpg

Fyrstu vélarnar klárar í slaginn.
1536956526_10.jpg

Guðjón fékk að vera fyrstur í loftið.
1536956526_12.jpg

Sjáið þið bílana!
1536956526_11.jpg

Vindurinn var að rokka þetta 8-11 m/s stærstan hluta dagsins.
1536956526_13.jpg

1536956526_14.jpg

1536956526_15.jpg

Norðaustur er beint á brekkuna og hæðin 220 metrar eins og sést hér.
1536956526_16.png

Esjan, Kistufell og Móskarðshnjúkar eru áberandi þegar horft er af brekkunni.
1536956526_17.jpg

Svo fengum við okkur nesti.
1536956526_18.jpg 

Og settum tvær vélar í viðbót saman.
1536956535_0.jpg

Guðjón að ræsa Respect.
1536956535_1.jpg

1536956535_2.jpg

Við héldum að það stefndi í hangmót en svo voru þessi bara á röltinu, þarf fólk ekkert að vera í vinnu lengur! roll
1536956535_3.jpg

17:12 var svo komið að niðurgöngu.
1536956535_4.jpg

Aðeins brattara niður en mann minnti...
1536956535_5.jpg

...sem lauk 17:27.
1536956535_6.jpg

*Sjá að ofan.


Icelandic Volcano Yeti

Offline

#3 21-09-2018 17:21:21

gudjonh
Flakkari
Skráð: 27-02-2008
Póstar: 624

Vegna: Æsustaðafjall - 14.september 2018

Og eihverjum dögum seinna.
1537550443_0.jpg  1537550472_0.jpg 
Guðjón

Síðast breytt af gudjonh (21-09-2018 17:22:24)

Offline

#4 21-09-2018 18:22:01

Gaui
Timburhrellir
Frá: Eyjafirði - FMFA
Skráð: 28-11-2004
Póstar: 3,423
Vefsíða

Vegna: Æsustaðafjall - 14.september 2018

Hvað, ef eitthvað, gerði þetta fyrir þyngdina á vængnum?

cool


Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði

Offline

#5 21-09-2018 18:33:47

gudjonh
Flakkari
Skráð: 27-02-2008
Póstar: 624

Vegna: Æsustaðafjall - 14.september 2018

Ég vigta og "ballansera" á morgun þegar lakkið er orðið þurrt.

Offline

#6 22-09-2018 20:20:07

gudjonh
Flakkari
Skráð: 27-02-2008
Póstar: 624

Vegna: Æsustaðafjall - 14.september 2018

Jæja nafni!

Búið að vigta og ballenera.  Vængurinn þyngdist  um 25 g.  Hefði trúlega verið hægt að komast af með 10 g minna, ef ég hefði gefið mér viku í viðbót í verkið.  Fleyri mót og minna spartl.  Til að ballensera þetta út þurfti 20 g  í "hinn" vængin = vélin þyngist um 45 g.  Vélin er ca. 2600 g á auka ballestar og minsta viðbótar ballest er ca. 440 g. Ef spáin gengur eftir verðu kanski prufuflug í Hamranesi (Bleiksteinshálsi) á morgun.

Guðjón

Síðast breytt af gudjonh (22-09-2018 20:21:03)

Offline

#7 23-09-2018 08:29:10

Gaui
Timburhrellir
Frá: Eyjafirði - FMFA
Skráð: 28-11-2004
Póstar: 3,423
Vefsíða

Vegna: Æsustaðafjall - 14.september 2018

Hljómar gott.  Viðgerð bætir alltaf einhverju við og mjög gott ef það er undir 100 grömmum.

cool


Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði

Offline

#8 23-09-2018 13:57:14

Árni H
Meðlimur
Frá: Flugmódelfélag Akureyrar
Skráð: 07-10-2004
Póstar: 1,537
Vefsíða

Vegna: Æsustaðafjall - 14.september 2018

gudjonh skrifaði:

Jæja nafni!

Búið að vigta og ballenera.  Vængurinn þyngdist  um 25 g.

Sjúkkit - mér leist ekkert á þetta í upphafi. Hef ekki séð svona mikið P38 síðan í gamla BMW 2002 sem ég átti fyrir næstum 40 árum! big_smile

Offline

#9 26-09-2018 04:53:22

Sverrir
Vefari
Frá: frettavefur.net
Skráð: 17-04-2004
Póstar: 12,416
Vefsíða

Vegna: Æsustaðafjall - 14.september 2018


Icelandic Volcano Yeti

Offline

#10 26-09-2018 23:30:08

maggikri
Formaður
Frá: Flugmódelfélag Suðurnesja
Skráð: 02-07-2005
Póstar: 4,516

Vegna: Æsustaðafjall - 14.september 2018

Góðir!
kv
MK

Offline

Borðfótur

Knúið af FluxBB