Þú ert ekki skráður inn.

#1 30-09-2018 21:36:32

maggikri
Formaður
Frá: Flugmódelfélag Suðurnesja
Skráð: 02-07-2005
Póstar: 4,461

Innherjar 2018-2019

Góðan dag.

Inniflugið í Reykjaneshöllinni mun byrja sunnudaginn 07.október 2018 frá kl. 18:00-19:00.

Aðalfundur FMS ákvað að hafa inniflugið gjaldfrjálst út árið 2018.  Þetta gildir um félaga í Flugmódelfélagi Suðurnesja og þá sem hafa verið í Innherjum. 

Með þessu vonumst við til að sjá sem flesta í þessum tímum. Einnig væri gaman að sjá sem flesta flugmódelmenn koma og spreyta sig á inniflugi og eru þeir velkomnir.

Vorönn 2019 mun síðan kosta kr. 7500.- og haustönn 2019 kr. 7500.- nema að annað verði ákveðið.

Það væri gott að þeir sem ætla að stunda inniflugið á haustönn 2018 láti mig(Maggikri) vita hvort sem er á tölvupósti, í síma eða bara persónulega.
Tölvupóstur er: maggikri(hjá)talnet.is

1538344162_0.jpg 1538344162_1.jpg 1538344162_2.jpg 1538344162_3.jpg 1538344162_4.jpg 1538344162_5.jpg 1538344162_6.jpg 1538344162_7.jpg 1538344162_8.jpg 1538344162_9.jpg 1538344162_10.jpg 1538344162_11.jpg 1538344162_12.jpg 1538344162_13.jpg 1538344162_14.jpg 
1538344191_0.jpg 1538344191_1.jpg 1538344191_2.jpg 1538344191_3.jpg 1538344191_4.jpg 1538344191_5.jpg 1538344191_6.jpg 1538344191_7.jpg 1538344191_8.jpg 1538344191_9.jpg 1538344191_10.jpg 1538344191_11.jpg 1538344191_12.jpg

Síðast breytt af Sverrir (21-10-2018 11:53:00)

Offline

#2 03-10-2018 15:50:46

gunnarh
Atvinnufiktari
Frá: Njarðvík
Skráð: 30-12-2015
Póstar: 234

Vegna: Innherjar 2018-2019

Er búinn að líma og er núna að bíða.

Síðast breytt af gunnarh (03-10-2018 15:51:30)


Gunnar H.
Atvinnu fiktari

Offline

#3 04-10-2018 21:18:20

einarak
Meðlimur
Frá: Reykjavík/Þytur
Skráð: 07-11-2006
Póstar: 1,755

Vegna: Innherjar 2018-2019

ég mun án efa fá að detta inn örðu hverju í vetur!

Offline

Borðfótur

Knúið af FluxBB