Þú ert ekki skráður inn.

#1 02-10-2018 20:10:38

FriðrikDarri
Meðlimur
Skráð: 23-07-2018
Póstar: 1

Foamboard

Hæ hvar gæti ég feingið foamboard eða eitthvað líkt því til þess að smíð flugvél:)

Offline

#2 05-10-2018 11:18:42

maggikri
Formaður
Frá: Flugmódelfélag Suðurnesja
Skráð: 02-07-2005
Póstar: 4,592

Vegna: Foamboard

Sæll Friðrik
Þú er væntanlega að tala um Depron eða EPP fyrir vélar eins og notaðar eru fyrir inniflugið og léttar vélar úti. Ég hef fengið mitt Depron og EPP hjá http://rcfoam.com/

Einnig í Tómstundahúsinu.  Það er líka til Depron í Bauhaus og Ikea, það er hugsað undir parket en er nothæft í flugvélasmíði.  Held að Frímann hafi notað eitthvað slíkt og smíðað fullt af flugvélum úr því.

Vona að þetta svari spurningu þinn að sinni.

kv
MK

Offline

#3 06-10-2018 16:55:48

Björn G Leifsson
WesserbisserDog
Frá: Rvík /Þytur FMS og etv fleiri
Skráð: 24-04-2004
Póstar: 3,345

Vegna: Foamboard

Foamboard er venjulega nafnið á frauðplastplötum með pappír á báðum hliðum. Var ekki Frímann að prófa að búa til flugvélar úr því með allskemmtilegum árangri? Hann ætti að vita hvar best er að ná í slíkt.


"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken

Offline

Borðfótur

Knúið af FluxBB