Þú ert ekki skráður inn.

#1 05-11-2018 10:52:51

Elson
Meðlimur
Frá: Reykjavík
Skráð: 28-02-2010
Póstar: 207

Nóvemberfundur Þyts 2018 á Tungubökkum

Miðvikudagskvöldið 7. nóvember klukkan 20:00 verður nóvemberfundur Þyts haldinn í félagsheimili Flugklúbbs Mosfellsbæjar að Tungubökkum.

Sverrir Gunnlaugsson ætlar að fara yfir heimsmeistaramótið í hangflugi (F3F) í máli og myndum.
En eins og flestir ættu að vita fór vösk sveit til Þýskalands þar sem þeir félagar Guðjón H. ,Sverrir G. og Erlingur kepptu fyrir Íslands hönd.
Búast má við fróðlegum og skemmtilegum fundi og viljum við hvetja félagsmenn til að fjölmenna.

Kók og prins verður á staðnum.

Kveðja stjórnin


Bjarni Valur

Offline

#2 07-11-2018 17:15:00

Elson
Meðlimur
Frá: Reykjavík
Skráð: 28-02-2010
Póstar: 207

Vegna: Nóvemberfundur Þyts 2018 á Tungubökkum

Minnum á fundinn í kvöld.

Kveðja stjórnin.


Bjarni Valur

Offline

#3 07-11-2018 17:43:09

gudjonh
Flakkari
Skráð: 27-02-2008
Póstar: 637

Vegna: Nóvemberfundur Þyts 2018 á Tungubökkum

Góða skemmtun! Kemst ekki.

Offline

Borðfótur

Knúið af FluxBB