Þú ert ekki skráður inn.

#1 03-11-2018 12:17:13

Gaui
Timburhrellir
Frá: Eyjafirði - FMFA
Skráð: 28-11-2004
Póstar: 3,384
Vefsíða

Smíðað á Grísará: Coyote

Nú förum við af stað með enn eina smíðina héðan úr Eyjafirði.  Nú er það smávegis sviffluga frá Slec í Englandi.  Það verður enginn mótor í henni.

Hér er fyrsti þáttur:

Og hér er annar þáttur:

Vonandi gagnast þetta einhverjum og fleiri fara að líma balsabúta saman húðaðir í kallaglimmer!

cool


Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði

Offline

#2 04-11-2018 13:58:39

svenni
Meðlimur
Skráð: 05-08-2010
Póstar: 27

Vegna: Smíðað á Grísará: Coyote

Alltaf flott myndbönd hjá Gaua. Kv Sveinbjörn.

Offline

#3 08-11-2018 23:05:22

Gaui
Timburhrellir
Frá: Eyjafirði - FMFA
Skráð: 28-11-2004
Póstar: 3,384
Vefsíða

Vegna: Smíðað á Grísará: Coyote

Hér er þriðji kafli.  Vængurinn tók svo langan tíma að ég ákvað að hafa hann í tveim hlutum.  Fjórði kafli og seinni hluti vængsins kemur á helginni.

cool


Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði

Offline

#4 10-11-2018 15:59:12

Gaui
Timburhrellir
Frá: Eyjafirði - FMFA
Skráð: 28-11-2004
Póstar: 3,384
Vefsíða

Vegna: Smíðað á Grísará: Coyote

Þá er vængurinn að mestu kominn og fjórði kafli smíðinnar kominn í loftið:

cool


Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði

Offline

#5 12-11-2018 23:21:46

Gaui
Timburhrellir
Frá: Eyjafirði - FMFA
Skráð: 28-11-2004
Póstar: 3,384
Vefsíða

Vegna: Smíðað á Grísará: Coyote

Fimmti kafli er um stélið og hvernig það verður til:

cool


Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði

Offline

Borðfótur

Knúið af FluxBB