Þú ert ekki skráður inn.

#1 25-11-2018 18:01:34

Sverrir
Vefari
Frá: frettavefur.net
Skráð: 17-04-2004
Póstar: 12,389
Vefsíða

Hamranes - 25.nóvember 2018

Lúlli skaust út á Hamranesi í blíðunni í dag, ég var með nokkrar lausar mínútur í dagskránni svo ég leit við og tók nokkrar myndir af kappanum og flugflotanum. Frábært veður, algjör vetrarstilla og frábær myndatökubirta á meðan ljós gaf.

Himnasverðið
1543168662_1.jpg

1543168662_2.jpg

Lúlli að stuða sig upp!
1543168662_0.jpg

1543168662_3.jpg

1543168662_4.jpg

1543168662_5.jpg

1543168662_6.jpg

1543168662_7.jpg

1543168662_8.jpg

1543168662_9.jpg

Þristurinn var flengdur um loftið blátt.
1543168662_11.jpg

1543168662_12.jpg

1543168662_13.jpg

Nóg var af ísnálum í dag.
1543168662_10.jpg


Icelandic Volcano Yeti

Offline

#2 25-11-2018 18:27:04

lulli
Fjallatröll
Frá: Hafnarfjörður/ Þytur - FMS
Skráð: 01-12-2006
Póstar: 1,172

Vegna: Hamranes - 25.nóvember 2018

Ekki að spyrja að því þegar myndagúrú mætir á svæðið.
Þvílíkar myndir!!!

Frábærar aðstæður á svæðinu ,og bara ekkert svo kalt í lopapeysu
1543170420_0.jpg


Flugmódelfélagið Þytur
Flugmódelfélag Suðurnesja

Offline

Borðfótur

Knúið af FluxBB