Þú ert ekki skráður inn.

#1 30-11-2018 12:24:52

Sverrir
Vefari
Frá: frettavefur.net
Skráð: 17-04-2004
Póstar: 12,597
Vefsíða

Loftnets "lausir" móttakarar

Nú eru Spektrum búnir að markaðssetja nokkra móttakara með innbyggðum loftnetum. Svipuð tækni og er notuð í farsímum og öðrum snjalltækjum. Það verður áhugavert að sjá hvort þetta verður þróun sem mun breiðast eitthvað út meðal framleiðanda.


1543580555_0.jpg


Icelandic Volcano Yeti

Offline

Borðfótur

Knúið af FluxBB