Þú ert ekki skráður inn.

#1 30-11-2018 15:33:22

maggikri
Formaður
Frá: Flugmódelfélag Suðurnesja
Skráð: 02-07-2005
Póstar: 4,485

Arnarvöllur - 30.nóvember 2018

Ég og Gunni MX-2 fórum í morgunsárið út á völl í hríðarbyl.  Þá sáum við verktaka vera að vinna í göngustíg umhverfis vatnið(Seltjörn). MK tók flug á Bixler með myndavél sem lét öllum illum látum en vélin hans Gunna stabíl og fín í ca 10 m/s.

Svona var þetta fyrir ári á Arnarvelli International.
https://frettavefur.net/Forum/viewtopic.php?id=10334


1543591936_0.jpg 1543591936_1.jpg 1543591936_2.jpg 1543591936_3.jpg 1543591936_4.jpg 1543591936_5.jpg 1543591936_6.jpg 1543591936_7.jpg 1543591936_8.jpg 1543591936_9.jpg 1543591936_10.jpg 1543591936_11.jpg 1543591936_12.jpg 1543591936_13.jpg 1543591936_14.jpg 1543591936_15.jpg 1543591936_16.jpg 1543591936_17.jpg 1543591936_18.jpg 1543591936_19.jpg

  1543591981_0.jpg 1543591981_1.jpg 1543591981_2.jpg 
1543591997_0.jpg 1543591997_1.jpg 1543591997_2.jpg 1543591997_3.jpg 1543591997_4.jpg

Síðast breytt af Sverrir (30-11-2018 20:26:42)

Offline

#2 01-12-2018 20:15:59

gunnarh
Atvinnufiktari
Frá: Njarðvík
Skráð: 30-12-2015
Póstar: 240

Vegna: Arnarvöllur - 30.nóvember 2018

Það heyrist hvað menn segja þarna, hvort ertu með nýja mic eða var ekki mikið rok?


Gunnar H.
Atvinnu fiktari

Offline

#3 01-12-2018 22:06:07

Sverrir
Vefari
Frá: frettavefur.net
Skráð: 17-04-2004
Póstar: 12,383
Vefsíða

Vegna: Arnarvöllur - 30.nóvember 2018

Hann er með rottu!  wink


Icelandic Volcano Yeti

Offline

Borðfótur

Knúið af FluxBB