Þú ert ekki skráður inn.

#1 19-11-2018 10:32:14

gudjonh
Flakkari
Skráð: 27-02-2008
Póstar: 621

Heimsmeistaramótið í F3F 2020

Ekki er ráð nema í tíma sé tekið!!!

Mótið 2020 verður haldið í október í suður Frakklandi.  Trúlega á sama stað og Viking race 2010. http://vkr2010.free.fr/slopes/index.htm

Við þrír  sem tókum þátt 2018 vorum sammála um að undirbúning þyrfti að hefja strax, ef menn ætla að mæta og ná einhverjum árangri.  Ef menn ætla á einhver mót næsta sumar þarf að setja sig í stellingar og undirbúa að skrá sig.  Þeyr sem þurfa að endurnýja, eða bæta við vél þurfa að gefa sér góðan tíma, bæði er afgreiðslutími oft langur og það tekur ótrúlegan tíma að koma tækjum í nýja vél og gera hana tilbúna til flugs.


Guðjón

Offline

#2 01-12-2018 20:58:23

gudjonh
Flakkari
Skráð: 27-02-2008
Póstar: 621

Vegna: Heimsmeistaramótið í F3F 2020

Hverjir eru komnir í "gírinn"??
Var boðið á jólamarkað í Hamborg og hvað fann ég??
1543697807_0.jpg 1543697807_1.jpg 1543697807_2.jpg 1543697807_3.jpg 
Og fjékk servo o.fl. fyrir nýja vél sem væntanlega kemur seint í febrúar eða byrjun mars.
1543697888_0.jpg 
Guðjón

Síðast breytt af gudjonh (01-12-2018 21:00:42)

Offline

#3 01-12-2018 22:19:39

Árni H
Meðlimur
Frá: Flugmódelfélag Akureyrar
Skráð: 07-10-2004
Póstar: 1,533
Vefsíða

Vegna: Heimsmeistaramótið í F3F 2020

Svona eiga jólamarkaðir að vera!

Offline

#4 02-12-2018 13:26:59

Elli Auto
Meðlimur
Frá: Reykjavík, Ísland
Skráð: 16-01-2015
Póstar: 25

Vegna: Heimsmeistaramótið í F3F 2020

Já þú ert nú aldeilis heppinn Guðjón að vera boðið á svona jólamarkað, maður bráðnar bara. En engin snjór? big_smile

Offline

Borðfótur

Knúið af FluxBB