Þú ert ekki skráður inn.

#1 01-12-2018 14:54:15

stebbisam
Meðlimur
Skráð: 24-02-2018
Póstar: 17

Tenerife heimsókn

Eftir að sjá myndirnar frá Magga og Gunna kappklæddum á Arnarvelli þá smelli ég nokkrum myndum frá El Vallito módelvellinum á Tenerife í 26 stiga hita. Gran Canaria eyjan er í baksýn á tveim myndum.
Hitti þar nokkra módelmenn sem ekki þurfa að kvarta yfir veðrinu, fyrsta flug á 1/3 skala Extru gekk vel.

Takið eftir að borðin þeirra eru úr steypueiningum, eitthvað sem mundi henta betur hér en óþarfi þar.1543675689_0.jpg 1543675689_1.jpg 1543675689_2.jpg 1543675689_3.jpg 1543675689_4.jpg 1543675689_5.jpg1543675987_0.jpg


Barasta

Offline

#2 10-12-2018 01:15:44

maggikri
Formaður
Frá: Flugmódelfélag Suðurnesja
Skráð: 02-07-2005
Póstar: 4,381

Vegna: Tenerife heimsókn

Sýnist ég hafa verið þarna árið 2008 fyrir um tíu árum.  Kíkti líka við seinna. Steini litli málari hefur komið þarna líka.
Hérna er lionkurinn sem ég póstaði þá. Takk fyrir Stebbi!
https://frettavefur.net/Forum/viewtopic.php?id=1908
kv
MK

Offline

#3 10-12-2018 08:29:01

stebbisam
Meðlimur
Skráð: 24-02-2018
Póstar: 17

Vegna: Tenerife heimsókn

Gaman að sjá breytinguna á tíu árum, ég á bara myndir frá þeim tíma á Gran Canaria vellinum, en þar er líka gott hang.


Barasta

Offline

Borðfótur

Knúið af FluxBB