Þú ert ekki skráður inn.

#1 06-01-2019 16:24:19

Sverrir
Vefari
Frá: frettavefur.net
Skráð: 17-04-2004
Póstar: 12,629
Vefsíða

Bleikisteinsháls - 6.janúar 2019

Fyrsta hangflug ársins var flogið í dag en við Steini tókum nokkur hangflug milli skúra, og færðum okkur svo yfir á Hamranesið seinni partinn. Ég frumflaug nýrri vél í flotanum þó hún sé nú ekki alveg ókunn flugi.

Það vildi þannig til að þegar við vorum á heimsmeistaramótinu síðasta haust þá kom alveg óvart ein sviffluga með mér heim aftur. Þessi kallast Pike Precision og kemur úr sólinni á Spáni en er framleidd í Tékklandi. Svo skemmir ekki fyrir að hún er í stíl við Respect... eða réttara sagt Respect er í stíl við hana.

Brekkan góða á sínum stað.
1546791668_0.jpg

Krummarnir voru duglegir að hanga í dag.
1546791668_1.jpg

Klár í slaginn.
1546791668_2.jpg

Nokkrir dropar á ferli.
1546791668_3.jpg

Rassinum snúið upp í rokið og bleytuna.
1546791668_4.jpg

Smá hnjask en tekur ekki nema rúma kvöldstund að laga það.
1546791668_5.jpg

Síðast breytt af Sverrir (06-01-2019 23:26:27)


Icelandic Volcano Yeti

Offline

#2 07-01-2019 19:36:44

Árni H
Meðlimur
Frá: Flugmódelfélag Akureyrar
Skráð: 07-10-2004
Póstar: 1,559
Vefsíða

Vegna: Bleikisteinsháls - 6.janúar 2019

Glæsileg stýring að tarna... Carbon og alles!

Offline

#3 07-01-2019 22:16:59

Sverrir
Vefari
Frá: frettavefur.net
Skráð: 17-04-2004
Póstar: 12,629
Vefsíða

Vegna: Bleikisteinsháls - 6.janúar 2019

Carbon gerir allt betra... ALLT!  wink


Icelandic Volcano Yeti

Offline

#4 08-01-2019 13:02:45

Gaui
Timburhrellir
Frá: Eyjafirði - FMFA
Skráð: 28-11-2004
Póstar: 3,448
Vefsíða

Vegna: Bleikisteinsháls - 6.janúar 2019

Sverrir skrifaði:

Carbon gerir allt betra... ALLT!  wink

Það segir Han Solo!

cool


Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði

Offline

Borðfótur

Knúið af FluxBB