Þú ert ekki skráður inn.

#1 17-10-2018 22:10:55

lulli
Fjallatröll
Frá: Þytur - FMS
Skráð: 01-12-2006
Póstar: 1,196

T1 jet frá T-one models

Eftir frábæra reynslu af Tomahawk Futura varð valið af arftaka hennar á þá lund, að fara ekki of langt frá þeim cursor.
Það voru nokkur atriði sem hjálpuðu til við valið, en stærsta gulrótin var 100% gott re-view þeirra sem tóku þetta val.
Við fyrstu sýn , þá virðist þetta vera sterkbyggt og mjög vandað hjá þeim.
  1539814890_0.jpg

Helstu mál og kvarðar , semsagt lítillega stærri en gamla góða Futuran, ekki síst vængfletir,, bæði stél og aðalvængir.
1539815270_0.jpg
1539816626_0.jpg 

BARA EINN KASSI
Hvernig þeim tókst að koma öllu fyrir og afhenda það óskemmt er nátturlega bara snilld.
1539816761_0.jpg  1539816791_0.jpg

Síðast breytt af lulli (30-11-2018 00:15:28)


Flugmódelfélagið Þytur
Flugmódelfélag Suðurnesja

Offline

#2 17-10-2018 22:29:50

Sverrir
Vefari
Frá: frettavefur.net
Skráð: 17-04-2004
Póstar: 12,651
Vefsíða

Vegna: T1 jet frá T-one models

Glæsileg, verður gaman að sjá hana út á velli!  cool


Icelandic Volcano Yeti

Offline

#3 29-11-2018 22:51:40

lulli
Fjallatröll
Frá: Þytur - FMS
Skráð: 01-12-2006
Póstar: 1,196

Vegna: T1 jet frá T-one models

Sverrir skrifaði:

Glæsileg, verður gaman að sjá hana út á velli!  cool

Takk fyrir.
Það er greinilega mikil gróska þessa dagana hjá þeim í T One genginu, maður fylgist að sjálfsögðu grant með þeim á fésbókinni ,bara í síðustu viku voru 2 nýjar prótotýpur teknar í prufuflug ,og þar með bættist við annars gott úrval af þotunum þeirra.

Hjá mér eru kannski ekki alveg eins mikil læti, enda ekki ástæða til,þar sem þotan kemur ótrúlega mikið tilbúin frá þeim.

Gengið frá hitahlíf  inní boddíi áður en trhrust hólkurinn festist á sinn stað.
1543531890_0.jpg 1543531890_1.jpg 1543531890_2.jpg


Flugmódelfélagið Þytur
Flugmódelfélag Suðurnesja

Offline

#4 30-11-2018 00:07:32

lulli
Fjallatröll
Frá: Þytur - FMS
Skráð: 01-12-2006
Póstar: 1,196

Vegna: T1 jet frá T-one models

....inn með thrust túbuna (Ísl. knýleiðihólkinn)
bolta svo afturhlutann fastann og þá má fara að huga að skemmtilega stuffinu, henni bínu hún bíður tilbúin jeiiii  !
1543536442_0.jpg 1543536442_1.jpg


Flugmódelfélagið Þytur
Flugmódelfélag Suðurnesja

Offline

#5 01-12-2018 11:08:19

Ágúst Borgþórsson
Forseti hússtjórnar
Frá: Reykjanesbær/FMS/Innipúki
Skráð: 03-06-2007
Póstar: 976

Vegna: T1 jet frá T-one models

Hún er svakalega flott Lúlli, til hamingju með hana.


Kv.
Gústi Forseti hússtjórnar

Offline

#6 01-12-2018 13:40:33

Steinþór
„litli málari“
Skráð: 25-03-2010
Póstar: 186

Vegna: T1 jet frá T-one models

Rosalega flott

Offline

#7 03-12-2018 23:07:11

lulli
Fjallatröll
Frá: Þytur - FMS
Skráð: 01-12-2006
Póstar: 1,196

Vegna: T1 jet frá T-one models

Steini - Gústi
Þið eruð sjálfir flottir!!!  cool

Staðan : Túrbína settist fallega á sinn stað.

1543877833_0.jpg 1543877833_2.jpg 
Þetta er það eina sem sést af annars spegil gljáandi thrust pípunni
1543878069_0.jpg 
Hér á svo heldur betur eftir að hitna í kolunum.
1543878160_0.jpg 

Tankurinn er flottur ,tvískiptur og kemur svo nánast að túrbínunni
afterburner (efri) /jet-fuel (neðri)

1543878404_0.jpg 

Lúlli

Síðast breytt af lulli (03-12-2018 23:36:55)


Flugmódelfélagið Þytur
Flugmódelfélag Suðurnesja

Offline

#8 05-12-2018 20:19:15

Árni H
Meðlimur
Frá: Flugmódelfélag Akureyrar
Skráð: 07-10-2004
Póstar: 1,559
Vefsíða

Vegna: T1 jet frá T-one models

Þetta líst mér vel á - glæsileg vél hjá þér!

Offline

#9 19-12-2018 18:52:37

lulli
Fjallatröll
Frá: Þytur - FMS
Skráð: 01-12-2006
Póstar: 1,196

Vegna: T1 jet frá T-one models

Takk Árni.
Vonandi næ ég einhverntíman að kynda Melana með þessarri.

Það þótti mér vissara að ganga frá nefhjóli áður en síðasti búturinn yrði festur á. Þær áhyggjur hefu svo sannarlega verið óþarfar því aðgengi að öllu allstaðar í þessari vél er meiri háttar gott.
Svo Þessi fíni lendingaljóskastari.
Stýrið tengt og still með dual link og Digital metal gear servo.
1545245628_0.jpg
1545245954_0.jpg 1545245954_1.jpg 1545245954_2.jpg 1545245954_3.jpg

Síðast breytt af lulli (19-12-2018 19:04:58)


Flugmódelfélagið Þytur
Flugmódelfélag Suðurnesja

Offline

#10 19-01-2019 15:14:06

lulli
Fjallatröll
Frá: Þytur - FMS
Skráð: 01-12-2006
Póstar: 1,196

Vegna: T1 jet frá T-one models

þá er nú kominn tími til að stíga svolítið í vænginn ,þó ekki bókstaflega. En fyrst loft og hjólabúnaður svo linkar og flaps.
Og að sjálfsögðu þá smellur allt átakalaust saman.
.....eins og ég sagði frábærlega unnið hjá þeim T-one verksmiðjunni1547910993_0.jpg 
Kannski eina álitaefnið sést á næstu 2 myndum
1547911066_0.jpg 1547911066_1.jpg
Og svo þessar fínu lúgur til að loka fallega
1547911603_0.jpg

Síðast breytt af lulli (19-01-2019 15:27:00)


Flugmódelfélagið Þytur
Flugmódelfélag Suðurnesja

Offline

Borðfótur

Knúið af FluxBB