Þú ert ekki skráður inn.

#1 02-02-2019 16:43:22

Sverrir
Vefari
Frá: frettavefur.net
Skráð: 17-04-2004
Póstar: 12,684
Vefsíða

Hamranes - 2.febrúar 2019

Lúlli skellti sér út á Hamranes í dag, meiri harkann í kallinum! Skítakuldi vægast sagt, sérstaklega eftir að Kári fór að færa sig upp á skaftið. Færðin er dálítið þung frá veginum en ekkert of alvarlegt svo lengi sem menn eru ekki á sportbílum sem sleikja malbikið.  wink

1549125467_0.jpg

1549125467_5.jpg

Aðeins að ryðja frá húsinu.
1549125467_1.jpg

Og græja flugbraut.
1549125467_2.jpg

Sko!
1549125467_3.jpg

Upp fór hún og hring eftir hring eftir hring...
1549125467_4.jpg


Icelandic Volcano Yeti

Offline

#2 03-02-2019 14:13:24

Sverrir
Vefari
Frá: frettavefur.net
Skráð: 17-04-2004
Póstar: 12,684
Vefsíða

Vegna: Hamranes - 2.febrúar 2019

Það þarf stundum nokkrar tilraunir til að koma einhverju nothæfu saman!  wink


Icelandic Volcano Yeti

Offline

Borðfótur

Knúið af FluxBB