Þú ert ekki skráður inn.

#1 09-04-2019 16:25:44

Sverrir
Vefari
Frá: frettavefur.net
Skráð: 17-04-2004
Póstar: 12,423
Vefsíða

Stefánshöfði - 9.apríl 2019

Ég og Guðjón skelltum okkur upp að Kleifarvatni um miðjan dag þar sem þokkalega blés að sunnan og nokkurn veginn á Stefánshöfða. Vindurinn var rysjóttur en þó bara alveg þokkalegur, hiti um 5°C og í kringum 5-6 m/s. Aðflugið var í leiðinlegri kantinum og fengum við smá rispur á vélarnar þegar þær hittu móður jörð aftur eftir stuttan aðskilnað.

1554826862_0.jpg

1554826862_1.jpg

1554826862_2.jpg

1554826862_3.jpg

1554826862_4.jpg


Icelandic Volcano Yeti

Offline

#2 09-04-2019 20:21:13

gudjonh
Flakkari
Skráð: 27-02-2008
Póstar: 624

Vegna: Stefánshöfði - 9.apríl 2019

Búinn að laga "rispuna" á Tragi.

1554841240_0.jpg 1554841240_1.jpg 1554841240_2.jpg 1554841240_3.jpg 1554841240_4.jpg 1554841240_5.jpg 1554841240_6.jpg 1554841240_7.jpg 1554841240_8.jpg 1554841240_9.jpg 1554841240_10.jpg

Guðjón

Offline

#3 09-04-2019 20:55:16

Böðvar
Meðlimur
Frá: Hafnarfjörður
Skráð: 17-04-2004
Póstar: 549

Vegna: Stefánshöfði - 9.apríl 2019

Fékk póst frá meistara Sverri kl 15:20 um Hangflug við Kleifarvatn kl. 15.00.  Var kominn kl. 16:05 enda ekki langt að fara frá Hafnarfirði,  en þá voru allir farnir nema Fýlinn.  Góður dagur að viðra dótið sitt aðeins í góðum ASA hangvindi.  Takk samt fyrir póstinn. kv. Böðvar

Offline

#4 09-04-2019 22:50:10

Sverrir
Vefari
Frá: frettavefur.net
Skráð: 17-04-2004
Póstar: 12,423
Vefsíða

Vegna: Stefánshöfði - 9.apríl 2019

Jæja, þeir skiluðu skeytinu þó til þín þó það væri næstum 2 klukkutímum eftir að ég sendi það, maður má kannski bara þakka fyrir að þeir rukkuðu þig ekki í leiðinni eins og Pósturinn er að stefna að!

Þú fékkst alla vega fína viðringu og hangflug út úr þessu... og einstaklega góðan félagsskap, kannski var þetta sá sami og flaug með Guðjóni og mér!  smile


Icelandic Volcano Yeti

Offline

#5 10-04-2019 00:06:09

Böðvar
Meðlimur
Frá: Hafnarfjörður
Skráð: 17-04-2004
Póstar: 549

Vegna: Stefánshöfði - 9.apríl 2019

Ég var einmitt núna tilbúinn með tvær Tragi svifflugur sem ég hef verið að vinna við og lagfæra í vetur, en þarf að æfa mig og fínstilla, takk fyrir góðan hug Sverrir.  Þetta var frábær dagur á Stefánshöfða.
1554854061_0.jpg

Offline

#6 10-04-2019 00:23:51

Sverrir
Vefari
Frá: frettavefur.net
Skráð: 17-04-2004
Póstar: 12,423
Vefsíða

Vegna: Stefánshöfði - 9.apríl 2019

Við náum þessu bara næst, sendi hugskeyti þá, það skilar sér örugglega betur! wink

1554855708_0.jpg


Icelandic Volcano Yeti

Offline

Borðfótur

Knúið af FluxBB