Þú ert ekki skráður inn.

#1 10-06-2019 11:14:57

kristjanuk
Meðlimur
Frá: Grafarvogur
Skráð: 02-09-2018
Póstar: 2
Vefsíða

Óska eftir rafmagnsflugvél fyrir byrjendur

Góðann dag! Ég er nýr hér á spjallinu en hef verið skráður í klúbbinn tvö tímabil vegna bílabrautarinnar og mig kitlar svolítið í að fá að prófa flugvélarnar. Er einhver að selja billegan byrjendapakka með öllu?

Þeas. rafmagnsflugvél með fjarstýringu og rafhlöðu? Ég á hleðslutæki sjálfur smile

Svo hliðarspurning kannski, ef ég myndi panta mér trainer flugvél sjálfur erlendis frá, væri hægt að finna rafhlöðu hérlendis? 3S 1100-2200mah 20C held ég að ég myndi þurfa.

Offline

#2 10-06-2019 16:02:37

arni
Stuðbolti
Skráð: 03-10-2012
Póstar: 230

Vegna: Óska eftir rafmagnsflugvél fyrir byrjendur

Jón V Pétursson gæti hjálpað þér.Símin hjá hjá honum er 8957380.

Offline

#3 10-06-2019 21:19:00

Árni H
Meðlimur
Frá: Flugmódelfélag Akureyrar
Skráð: 07-10-2004
Póstar: 1,553
Vefsíða

Vegna: Óska eftir rafmagnsflugvél fyrir byrjendur

Sæll!

Einhver útgáfa af Bixler eða klónum af Bixler myndi trúlega henta þér. Hérna er ógnarlangur og fróðlegur þráður um Bixler 2, sem við Norðanpiltar höfum afar góða reynslu af smile

https://www.rcgroups.com/forums/showthr … g-Bixler-2

Annars er bara að slá á þráðinn til Jóns V Péturssonar eins og bent er á hér að ofan!

Árni H

Offline

Borðfótur

Knúið af FluxBB