Þú ert ekki skráður inn.

#1 06-07-2019 19:53:51

Sverrir
Vefari
Frá: frettavefur.net
Skráð: 17-04-2004
Póstar: 12,628
Vefsíða

Sandskeið - 6.júlí 2019 - Hástartmót

Það er óhætt að segja að veðurspáin hafið staðið fyrir sínu og þegar við mættum út á Sandskeið í morgun var hitinn þá þegar kominn upp í 16°C og átti hann bara eftir að hækka þegar leið á daginn. Átta keppendur mættu til leiks og tveir aðstoðarmenn ásamt mótsstjóra sáu um að þetta gengi allt vel fyrir sig.

Það var svona upp og ofan hvernig gekk í tímafluginu og marklendingunni, lægstu tímar voru undir mínútu og einhverjir náðu sex mínútum á lofti. í hraðafluginu var eitthvað svipað í gangi, hröðustu tímar nálægt 20 sekúndum og þeir hægustu í rúmum 40 sekúndum.

Vindurinn byrjaði í NA og hélst þannig fram yfir hádegið þegar hann snéri sér í sterka V átt svo færa þurfti spilið í þriðju umferð tímaflugsins. Flest flugin gengu áfallalaust fyrir sig en brotin lóðning í einni vél í byrjun dags var leyst með samvinnu viðstaddra og gat viðkomandi klárað að keppa þökk sé góðum félögum. En nokkur stórkostleg tilþrif sáust í spiltoginu og í loftinu hjá flugmönnum og tók Steini það svakalegan Blender að Örn hefði roðnað hefði hann séð hann! wink

Óskum Sverri, Böðvari og Rafni til hamingju með efstu sætin.

Einar Páll fær þakkir fyrir röska mótsstjórn og sérlegu aðstoðarmennirnir Árni og Mundi líka en þeir stóðu sig allir þrír einstaklega vel í góða veðri dagsins. Svifflugfélagið fær líka kærar þakkir fyrir lánið á aðstöðunni, það er ómetanlegt að eiga þá að í þessum mótum.

Úrslit urðu sem hér segir:
1562441073_0.jpg
Áhugasamir geta séð hrágögnin neðst í póstinum.

Erlingur í góðum gír.
1562440995_0.jpg

Mundi og Einar Páll.
1562440995_1.jpg

Árni, Steini og Erlingur leysa lífsgátuna.
1562440995_2.jpg

Frekar rólegt fyrri hluta dags.
1562440995_3.jpg

Böðvar á uppleið.
1562440995_4.jpg

Glæsilegar vélar hjá Rafni, Tragi og Freestyler.
1562440995_5.jpg

Böðvar við vinnuborðið fína.
1562440995_6.jpg

Glóðardótið kemur enn að góðum notum.
1562440995_13.jpg

Pike Precision kom einstaklega skemmtilega á óvart.
1562440995_7.jpg

Steini og Strega á leið í loftið.
1562440995_8.jpg

Horft yfir pittinn.
1562440995_9.jpg

Guðjón og Tragi hafa flogið þetta þó nokkrum sinnum.
1562440995_10.jpg

Nýjasti meðlimur Dr. Spock?
1562440995_11.jpg

Árni, Rafn, Böðvar og Mundi fara yfir málin.
1562440995_12.jpg

Bíltog
1562440995_14.jpg

Minnisblað mótstjóra.
1562440995_15.jpg


Icelandic Volcano Yeti

Offline

#2 06-07-2019 20:02:31

stebbisam
Meðlimur
Skráð: 24-02-2018
Póstar: 82

Vegna: Sandskeið - 6.júlí 2019 - Hástartmót

Aldeilis frábær dagur og spennandi mót, bestu þakkir !

1562443242_0.jpg 
Yngri kynslóðin fylgist með
1562443267_0.jpg 
Fríður hópur - Árni tók myndina
1562443295_0.jpg

Síðast breytt af stebbisam (06-07-2019 20:05:05)


Barasta

Offline

#3 06-07-2019 20:43:30

Sverrir
Vefari
Frá: frettavefur.net
Skráð: 17-04-2004
Póstar: 12,628
Vefsíða

Vegna: Sandskeið - 6.júlí 2019 - Hástartmót

Nokkrar myndir úr myndavélinni hans Jóns. smile

1562445708_0.jpg

1562445708_1.jpg

1562445708_2.jpg

1562445708_3.jpg

1562445708_4.jpg

1562445708_5.jpg

1562445708_6.jpg

1562445708_7.jpg

1562445708_8.jpg

1562445708_9.jpg

1562445708_10.jpg

1562445708_11.jpg

1562445708_12.jpg

1562445708_13.jpg

1562445708_14.jpg

1562445725_0.jpg

1562445725_1.jpg

1562445725_2.jpg

1562445725_3.jpg

1562445725_4.jpg

1562445725_5.jpg

1562445725_6.jpg


Icelandic Volcano Yeti

Offline

#4 07-07-2019 06:02:27

Böðvar
Meðlimur
Frá: Hafnarfjörður
Skráð: 17-04-2004
Póstar: 554

Vegna: Sandskeið - 6.júlí 2019 - Hástartmót

Smá sýnishorn frá hástart mótinu
1562479233_0.jpg

Takk fyrir frábæran dag með frábærum félögum
kv. Böðvar

Offline

#5 07-07-2019 16:27:30

Sverrir
Vefari
Frá: frettavefur.net
Skráð: 17-04-2004
Póstar: 12,628
Vefsíða

Vegna: Sandskeið - 6.júlí 2019 - Hástartmót

Glæsilegt!  cool


Icelandic Volcano Yeti

Offline

#6 10-07-2019 14:30:57

RT
Meðlimur
Skráð: 14-02-2014
Póstar: 10

Vegna: Sandskeið - 6.júlí 2019 - Hástartmót

Kæru lesendur.

Tafla fylgir um úrslit hástartsmótsins F3B á Sandskeiði 6. júlí 2019.

Ég sló inn í fljótheitum úrslit af frumriti sem birtist á fréttavefnum en frétti að eftirspurn væri eftir töflu minni.

Þetta uppkast af niðurstöðu mótsins er gert í þeim tilgangi að keppendur geti farið yfir og skoðað nákvæmlega sinn árangur eftir mótið í rólegheitum.
Kannski eitthvað lært af því hvað þeir geti ef til vill gert betur næst.

Þessi tafla er eins og önnur mannana verk ekki óbrigðul. Ábendingar um villur eru afar vel þegnar.

Rafn Thorarensen.1562768910_0.jpg

Síðast breytt af RT (10-07-2019 14:44:15)

Offline

#7 10-07-2019 18:15:39

Sverrir
Vefari
Frá: frettavefur.net
Skráð: 17-04-2004
Póstar: 12,628
Vefsíða

Vegna: Sandskeið - 6.júlí 2019 - Hástartmót

RT skrifaði:

Þessi tafla er eins og önnur mannana verk ekki óbrigðul. Ábendingar um villur eru afar vel þegnar.

Rafn Thorarensen.
https://frettavefur.net/Forum/uploadpic … 8910_0.jpg

Sæll Rafn

Eins og þú segir þá erum við mannlegir og um að gera að bera saman bækur sínar.

Mig langar að benda á tvennt sem ég sé og stangast á við mína útreikninga:

  • Lendingarstiginn hans Stefán í 2. umferð, hann á að fá 85 stig
    (til að fá 95 stig þarf hann að vera innan við 2 metra frá punktinum)

  • Tímaútreikningnum á mér í 3. umferð, ég á að fá 256 stig en ekki 224 stig.

Svo eru samlagningarvillur* á þremur stöðum hjá þér:

  • Alls stig hjá Böðvari í 1. umferð þá vantar 1 stig hjá honum, 288+669=957

  • Alls stig hjá Guðjóni í 1. umferð en þá er 1 stigi ofaukið hjá honum, 671+821=1492

  • Alls stig hjá Stefáni í 1. umferð en þá er 1 stigi ofaukið hjá honum, 338+653=991

*Væntanlega námundum

Ég keyrði út útreikningana mína og þeir eru svona til samanburðar.

1562781779_0.jpg


Icelandic Volcano Yeti

Offline

#8 12-07-2019 12:39:31

Sverrir
Vefari
Frá: frettavefur.net
Skráð: 17-04-2004
Póstar: 12,628
Vefsíða

Vegna: Sandskeið - 6.júlí 2019 - Hástartmót

Nokkrar myndir frá Erlingi.

1562935103_0.jpg

1562935103_1.jpg

1562935103_2.jpg

1562935103_3.jpg

1562935103_4.jpg

1562935103_5.jpg

1562935103_6.jpg

1562935103_7.jpg

1562935103_8.jpg

1562935103_9.jpg

1562935103_10.jpg

1562935103_11.jpg

1562935103_12.jpg

1562935103_13.jpg

1562935103_14.jpg

1562935103_15.jpg

1562935103_16.jpg

1562935103_17.jpg

1562935103_18.jpg

1562935103_19.jpg


Icelandic Volcano Yeti

Offline

#9 12-07-2019 14:45:59

Árni H
Meðlimur
Frá: Flugmódelfélag Akureyrar
Skráð: 07-10-2004
Póstar: 1,559
Vefsíða

Vegna: Sandskeið - 6.júlí 2019 - Hástartmót

Vel gert! Ég neita því ekki að maður fær svolítinn keppnisfiðring í puttana við að skoða þetta... smile

Offline

Borðfótur

Knúið af FluxBB