Þú ert ekki skráður inn.

#301 18-11-2017 17:04:56

Árni H
Meðlimur
Frá: Flugmódelfélag Akureyrar
Skráð: 07-10-2004
Póstar: 1,561
Vefsíða

Vegna: Fokker D.VIII

Borist hefur umsókn um flugmannsstöðuna í Fokkernum frá Gunther Killer nokkrum, sem skreið út úr prentaranum hjá okkur til þess að skoða aðstæður. Hann er að vísu með höfuðfat frá rangri styrjöld þannig að annaðhvort verður hann að gangast undir smávægilega lýtaaðgerð eða láta stöðuna af hendi til bróður síns, sem mun gægjast út úr prentaranum innan skamms.

1511024530_0.jpg

Þrívíddarprentun er snilld!

Offline

#302 18-11-2017 17:31:02

einarak
Meðlimur
Frá: Reykjavík/Þytur
Skráð: 07-11-2006
Póstar: 1,761

Vegna: Fokker D.VIII

Þetta er glimrandi snilld!

Offline

#303 28-05-2018 22:30:57

Árni H
Meðlimur
Frá: Flugmódelfélag Akureyrar
Skráð: 07-10-2004
Póstar: 1,561
Vefsíða

Vegna: Fokker D.VIII

Frændi Gunthers, hann Manfred er með bölvaða óþægð og mætir hálfheilalaus úr prentaranum í hvert sinn sem honum er boðið upp á endurfæðingu smile Það er gaman að glíma við þrívíddarprentun en það má ekkert út af bera - þá fer allt til fjandans!
1527546206_0.jpg 1527546206_1.jpg

Offline

#304 06-09-2018 08:37:05

Árni H
Meðlimur
Frá: Flugmódelfélag Akureyrar
Skráð: 07-10-2004
Póstar: 1,561
Vefsíða

Vegna: Fokker D.VIII

Þau Helmut og Blondi hafa verið afar hjálpsöm við sminkið á þriðja félaganum, honum Killer (já, Killer er þýskt nafn)  smile

1536222929_0.jpg

Offline

#305 26-07-2019 23:10:29

Gaui
Timburhrellir
Frá: Eyjafirði - FMFA
Skráð: 28-11-2004
Póstar: 3,461
Vefsíða

Vegna: Fokker D.VIII

Þá hefur einn Fokkerinn loksins flogið.  Hér eru myndir sem Árni tók á Melunum á fimmtudag:

1564183192_0.jpg 1564183192_1.jpg 1564183192_2.jpg 1564183192_3.jpg 1564183192_4.jpg 1564183192_5.jpg

Ég tók ekki eftir því að boltarnir sem halda vængnum eru næstum dottnir úr fyrr en ég var að taka saman.  Vá, hvað ég slapp fyrir horn þarna!  Ég er búinn að líma boltana í aftur.
1564183192_6.jpg
1564183192_7.jpg 

cool

Síðast breytt af Gaui (26-07-2019 23:20:53)


Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði

Offline

#306 27-07-2019 15:11:39

Sverrir
Vefari
Frá: frettavefur.net
Skráð: 17-04-2004
Póstar: 12,684
Vefsíða

Vegna: Fokker D.VIII

Til hamingju!


Icelandic Volcano Yeti

Offline

#307 27-07-2019 22:24:43

RT
Meðlimur
Skráð: 14-02-2014
Póstar: 10

Vegna: Fokker D.VIII

Til Hamingju Guðjón,
glæsilegt,
svona model eru ekki hrist fram úr ermi.
Rafn

Offline

#308 28-07-2019 09:23:32

Gaui
Timburhrellir
Frá: Eyjafirði - FMFA
Skráð: 28-11-2004
Póstar: 3,461
Vefsíða

Vegna: Fokker D.VIII

Takk piltar, takk.

cool


Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði

Offline

Borðfótur

Knúið af FluxBB