Þú ert ekki skráður inn.

#1 24-07-2019 08:44:06

Björn G Leifsson
WesserbisserDog
Frá: Rvík /Þytur FMS og etv fleiri
Skráð: 24-04-2004
Póstar: 3,353

Eneloop rafhlöður?

Hvar er best/hagkvæmast að kaupa Eneloop hleðslubatterí í dag? 
Einu sinni var Bónus með þetta í haugum.

https://en.wikipedia.org/wiki/Eneloop


Jón V. Pétursson á reyndar fína tilbúna  rafhlöðupakka en ég er að leita að lausum AA sellum.

Síðast breytt af Björn G Leifsson (24-07-2019 08:44:43)


"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken

Offline

#2 24-07-2019 09:11:43

Sverrir
Vefari
Frá: frettavefur.net
Skráð: 17-04-2004
Póstar: 12,651
Vefsíða

Vegna: Eneloop rafhlöður?

Costco og Rafborg hafa verið með þau.


Icelandic Volcano Yeti

Offline

#3 28-07-2019 16:51:24

Björn G Leifsson
WesserbisserDog
Frá: Rvík /Þytur FMS og etv fleiri
Skráð: 24-04-2004
Póstar: 3,353

Vegna: Eneloop rafhlöður?

Fann þau ekki í Costco sad


"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken

Offline

#4 28-07-2019 17:16:14

Sverrir
Vefari
Frá: frettavefur.net
Skráð: 17-04-2004
Póstar: 12,651
Vefsíða

Vegna: Eneloop rafhlöður?

Þau koma væntanlega aftur þar sem þau hafa verið fastir gestir í hillunum hjá þeim í þó nokkurn tíma.


Icelandic Volcano Yeti

Offline

#5 29-07-2019 07:42:12

gunnarh
Atvinnufiktari
Frá: Njarðvík
Skráð: 30-12-2015
Póstar: 280

Vegna: Eneloop rafhlöður?

Var að versla í Rafborg og þau voru til þar


Gunnar H.
Atvinnu fiktari

Offline

Borðfótur

Knúið af FluxBB