Þú ert ekki skráður inn.

#1 08-08-2019 18:23:59

Sverrir
Vefari
Frá: frettavefur.net
Skráð: 17-04-2004
Póstar: 12,623
Vefsíða

Æsustaðafjall - 8.ágúst 2019

Við Guðjón skelltum okkur á Æsustaðafjallið eftir hádegið en að þessu sinni flugum við í fyrsta skarðið þegar gengið er upp úr Skammadal. Vindur var að NV, stöðugur í kringum 10-12 m/s en fór alveg upp í 16 m/s í hviðunum. Þrátt fyrir þennan mikla vind var hangið ekkert sérstakt(erfitt að halda góðri línu) þar sem hlíðin gengur inn og út þarna í kringum þennan hangstað.

1565288612_0.jpg

1565288612_1.jpg

1565288612_2.jpg 


Icelandic Volcano Yeti

Offline

Borðfótur

Knúið af FluxBB