Þú ert ekki skráður inn.

#1 20-08-2019 21:24:46

gudjonh
Flakkari
Skráð: 27-02-2008
Póstar: 642

Kambar - 20.ágúst 2019

Fínn eftirmmiddagur hjá okkur Sverri í dag.  Sverrir tók fyrsta flugið í hálfgerðri rigningu.  Tókum smá pásu og það hætti að rigna.  Fínn vindur upp í ca. 18 m/sek.1566336265_0.jpg 1566336265_1.jpg 1566336265_2.jpg 1566336265_3.jpg 1566336265_4.jpg 1566336265_5.jpg 1566336265_6.jpg 

Guðjón

Offline

#2 20-08-2019 22:54:59

Sverrir
Vefari
Frá: frettavefur.net
Skráð: 17-04-2004
Póstar: 12,618
Vefsíða

Vegna: Kambar - 20.ágúst 2019

Já, maður keyrði inn í hellidembu á Hellisheiðinni en þar sem myndavélinni á Kambabrún leit þokkalega vel út þá hafði maður ekki of miklar áhyggjur. Þegar ég mætti á svæðið voru nokkrir dropar á ferli og vindur í kringum 10 m/s en eftir um hálftíma voru droparnir á bak og burt og byrjað var að bæta í vindinn sem fór upp í 20 m/s á tímabili.

1566341182_0.png

Vinnan var eitthvað að trufla Ella svo ég hinkraði eftir honum og náði hann svo í skottið á „góða“ veðrinu og fór á flott flug! 

Topp eftirmiðdagur í góðum félagsskap, allar lestar fullar af ballest og mikið flogið, svona á þetta að vera!  cool


1566340902_0.jpg

1566340902_1.jpg

1566340902_2.jpg

1566340902_3.jpg

1566340902_4.jpg

1566340902_5.jpg

1566340902_6.jpg

1566340902_7.jpg

1566340902_8.jpg

1566340902_9.jpg


Icelandic Volcano Yeti

Offline

#3 21-08-2019 10:09:02

Elli Auto
Meðlimur
Frá: Reykjavík, Ísland
Skráð: 16-01-2015
Póstar: 31

Vegna: Kambar - 20.ágúst 2019

Já, þetta var frábært smile Takk fyrir að hinkra eftir mér Sverrir og myndbandið

Offline

Borðfótur

Knúið af FluxBB