Þú ert ekki skráður inn.

#1 21-08-2019 22:12:58

Sverrir
Vefari
Frá: frettavefur.net
Skráð: 17-04-2004
Póstar: 12,618
Vefsíða

Áhugavert skema

Einhver sem getur ímyndað sér hvernig þetta er gert?  smile

1566425510_0.jpg


Icelandic Volcano Yeti

Offline

#2 22-08-2019 05:22:53

maggikri
Formaður
Frá: Flugmódelfélag Suðurnesja
Skráð: 02-07-2005
Póstar: 4,638

Vegna: Áhugavert skema

Dettur helst í hug "hydro dip paint" eða water transfer painting.  En þetta er svo ansi reglulegt gæti verið eitthvað annað.
kv
MK

Offline

#3 22-08-2019 12:28:49

Sverrir
Vefari
Frá: frettavefur.net
Skráð: 17-04-2004
Póstar: 12,618
Vefsíða

Vegna: Áhugavert skema

Reyndar ótrúlegt hvað menn geta gert með „water transfer / hydro dipping“ en það var notaður mjög sérstakur prentari til að prenta beint á dúkinn. Svo sérstakur að það eru bara til fimm svoleiðis í heiminum í dag.

Ég öfunda alla vega ekki þann sem mun þurfa að gera við vænginn í framtíðinni! wink


Icelandic Volcano Yeti

Offline

Borðfótur

Knúið af FluxBB