Þú ert ekki skráður inn.

#1 07-09-2019 22:14:41

Sverrir
Vefari
Frá: frettavefur.net
Skráð: 17-04-2004
Póstar: 12,684
Vefsíða

Trans Kirke - 7.september 2019 - Sloping Denmark 2019

Dagurinn var tekinn snemma þar sem búið var að tilkynna að flogið yrði úr Trans brekkunni í dag en það tekur um 80 mínútur að keyra í hana frá Hanstholm og nágrenni þannig að ræsing var um 6 leytið. Og viti menn enn var rigning í Hanstholm þegar á fætur var komið. En við létum það ekki slá okkur út af laginu þar sem veðurspáin hljóðaði upp á að þurrt yrði í dag og hingað til hafa veðurfræðingarnir haft nokkuð rétt fyrir sér.

Við vorum komnir til Trans um hálf níu og viti menn rétt fyrir níu byrjaði aftur að rigna, það gekk þó nokkuð fljótt yfir og eftir klukkan hálf tíu sáust bara einstaka dropar á ferli og svo var þurrt eftir það. Ræst var út upp úr hálf tíu og byrjuðum við á að klára seinni tvo hópana í umferð tvö. Að því loknu voru svo fjórar umferðir flognar við mjög rokkandi skilyrði en vindur var frá 3,2 m/s og upp í 5,7 m/s.

Morgundagurinn lítur vel út, spáð vindi á bilinu 6-7 m/s, skýjað og þurrt svo það ættu að verða fínustu skilyrði á Kridtvejen.

1567894111_0.jpg

1567894112_1.jpg

1567894112_2.jpg

1567894112_3.jpg

1567894112_4.jpg

1567894112_5.jpg

1567894112_6.jpg

1567894112_7.jpg

Menn redda sér þegar seguljójó-ið er annars staðar!
1567894112_8.jpg

1567894112_9.jpg

1567894112_10.jpg

1567894112_11.jpg

1567894112_12.jpg

1567894112_13.jpg

1567894112_14.jpg

1567894112_15.jpg


Icelandic Volcano Yeti

Offline

#2 10-09-2019 14:10:10

Sverrir
Vefari
Frá: frettavefur.net
Skráð: 17-04-2004
Póstar: 12,684
Vefsíða

Vegna: Trans Kirke - 7.september 2019 - Sloping Denmark 2019


Icelandic Volcano Yeti

Offline

Borðfótur

Knúið af FluxBB