Þú ert ekki skráður inn.

#1 26-10-2019 15:58:49

stebbisam
Meðlimur
Skráð: 24-02-2018
Póstar: 82

Hamranes - 26.október 2019

Flott flug í blíðu á fyrsta degi vetrar.

Upprennandi módelflugmaður mætti á svæðið með flott módel. Jóhann hafði áhuga á að ganga í félagið en hafði ekki fengið svar við tölvupósti til Þyts. Ég benti honum á að hringja í Einar Pál sem vísaði honum á Bjarna gjaldkera. Unga kynslóðin er vön að gera allt á netinu.
Alltaf gaman þegar ungir fluggarpar sýna áhuga á sportinu.

1572105491_0.jpg

Síðast breytt af Sverrir (26-10-2019 16:12:47)


Barasta

Offline

Borðfótur

Knúið af FluxBB