Þú ert ekki skráður inn.

#1 14-01-2020 23:58:30

Sverrir
Vefari
Frá: frettavefur.net
Skráð: 17-04-2004
Póstar: 12,681
Vefsíða

Karlar í skúrnum

Skeyti hefur borist utan úr bæ, með því fylgdu nokkrar myndir þar sem smíði á Super Sinbad sést. Takk fyrir sendinguna Árni.

Greinilega karlar í krapinu og margt spennandi framundan í íslensku flugmódelsporti! cool

1579046215_0.jpg

1579046215_1.jpg

1579046215_2.jpg

1579046215_3.jpg

1579046215_4.jpg


Icelandic Volcano Yeti

Offline

#2 15-01-2020 08:26:55

Gaui
Timburhrellir
Frá: Eyjafirði - FMFA
Skráð: 28-11-2004
Póstar: 3,459
Vefsíða

Vegna: Karlar í skúrnum

Það eru greinilega skúrkar víða á landinu.

cool


Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði

Offline

#3 16-01-2020 23:37:33

Árni H
Meðlimur
Frá: Flugmódelfélag Akureyrar
Skráð: 07-10-2004
Póstar: 1,561
Vefsíða

Vegna: Karlar í skúrnum

Aldrei of mikið af skúrkum... big_smile

Offline

Borðfótur

Knúið af FluxBB