CAD


Flestir hafa væntanlega heyrt um CAD eða Computer Aided Drawing, sem
arkitektar og verkfræðingar nota meðal annars mikið við hönnunarvinnu
og reyndar líka margir aðrir.

Nú er ekkert annað að gera en að næla sér í CAD hjá einhverjum kunningja
úti í bæ og fara að hanna og smíða vélar.

Til að koma ykkur af stað þá er hérna smá pakki með nokkrum módelhlutum,
s.s. servó, mótorar, móttakarar og fleira.

Þá getið þið einnig náð í 2 flugvélar til að skoða eða smíða eftir.

Þær eru:

Ki-61 frá Japan
og
Corsair frá USA

Corsair