Kyosho F-16


Fyrir stuttu síðan kom ný vél frá Kyosho, F-16 rafmagnsþota.
Hún mun ekki flokkast með stærri vélum, aðeins með 93,5cm vænghaf.
Hún er knúinn áfram af LeMans AP29L mótor, sem á að vera nokkuð góður.
Þessi vél hefur hlotið mjög góða dóma erlendis og eru þeir sem hafa
prófað hana almennt mjög hrifnir af henni.

Vélin er tiltölulega fljótsamansett, enda að mestu úr frauðplasti(foam).
Svo er hún á góðu verði eða $189.99 með mótor hjá Towerhobbies.
Það þýðir að hingað komin frá USA kostar hún í kringum 20 þúsund krónur.

F-16

SPECIFICATIONS
KYOA1315
Wingspan: 36.8 in (935 mm)
Wing Area: 302 sq in (19.5 sq dm)
Fuselage Length: 35.4 in (900 mm)
Weight (approx): 2.5 lb (1150 g)
Includes: LeMans AP29L Special motor, ducted fan unit
Requires: 4-channel radio w/4 micro servos;

speed control (w/min. 30A capacity);
8.4V, 1700-2000mAh NiCd battery; & charger.