Flugmódelfélag Akureyrar Flugmódelfélag Suðurnesja Flugmódelfélagið Þytur Módelsmiðja Vestfjarða Flugmódelklúbburinn Smástund

Kríumót


Staðsetning:Höskuldarvöllum
Dags:12.05.2007
Tími:10:00:00
Lýsing:Kríumótið verður með öðru sniði í ár en verið hefur. Ekki verður um keppni að ræða, heldur hugsað til að þeir sem ekki eru vanir að keppa í svifflugi komi og sjái hvað svifflug getur haf upp á að bjóða. Þeir sem eiga svifflugur af einhverju tagi eru hvattir til að koma með þær. Rafmagnssvifflugur eru einnig taldar með sem svifflugur. Settar verður up stangir þannig að hægt verður að reyna sig í hraðaflugi, ef menn vilja. Verðum bæði með spil og teygju til að koma vélunum í loftið.

Mótið verður haldið að Höskuldarvöllum (beygt út af Keflavíkur vegi þar sem skilti sem vísrar veginn að Keili er). Við munum safnast saman á bílastæðinu við álverið í Straumsvík og leggja af stað þaðan kl. 10:00. Takið með nesti og nýja skó.

Það var farinn “skoðunarferð” í gærkvöldi. Svæðið lítur vel út og er orði sæmilega þurrt. Tekin voru nokkur góð “rafmagnsflug”.

Fyrir þá sem ekki eru búnir að ákveða hvað þeir ætla að kjósa, verður sérstök ráðgjöf.

Frímann – 899 5052
Guðjón – 825 8248
Hannes – 825 5430


Til baka í yfirlit