Nóvemberfundur Þyts
Staðsetning: | Tungubökkum |
Dags: | 01.11.2007 |
Tími: | 20:00:00 |
Lýsing: | Fyrsti félagsfundur vetrarins verður haldinn að Tungubökkum í Mosfellsbæ fimmtudaginn 1. nóvember í fyrsta flugskýli á vinstri hönd, þegar komið er á Tungubakkaflugvöll. Vetrarstarfið verður kynnt og kannski verða einhver módel til sýnis. Vonandi mæta sem flestir. |