Flugmódelfélag Akureyrar Flugmódelfélag Suðurnesja Flugmódelfélagið Þytur Módelsmiðja Vestfjarða Flugmódelklúbburinn Smástund

Stríðsfugla flugkoma


Staðsetning:Tungubakkar
Dags:26.07.2008
Tími:10:00:00
Lýsing:Allar hervélar velkomnar á svæðið, reynum að fá sem flesta herfugla á svæðið og njóta dagsins.

Ekki skiptir máli hvaða árgerðir er um að ræða, fyrri/seinni heimsstyrjöld, Kóreustríðið, kalda stríðið nú eða bara herfuglar dagsins í dag.

Einnig eru módelmenn hvattir til að mæta í búningum/fluggöllum ef þeir búa svo vel að eiga þá.


Til baka í yfirlit