Flugmódelfélag Akureyrar Flugmódelfélag Suðurnesja Flugmódelfélagið Þytur Módelsmiðja Vestfjarða Flugmódelklúbburinn Smástund

Íslandsmót í hástarti - aflýst


Staðsetning:Höskuldarvellir
Dags:23.08.2008
Tími:10:00:00
Lýsing:

Aflýst

Haldið verður Íslandsmót í Hástarti að Höskuldarvöllum laugardaginn 23/8 ef veður leyfir og nægur fjöldi þáttakenda mætir til leiks.

Verðum mættir á Höskuldarvöllum um kl 10:00 að setja upp búnað sem þarf til að halda mótið.

Vinsamlegast látið vit af þáttöku.
Frímann – 8995052
Guðjón – 8258248
Hannes -8255430


Til baka í yfirlit