Flugmódelfélag Akureyrar Flugmódelfélag Suðurnesja Flugmódelfélagið Þytur Módelsmiðja Vestfjarða Flugmódelklúbburinn Smástund

Flugkoma FMA


Staðsetning:Melgerðismelar
Dags:08.08.2009
Tími:09:00:00
Lýsing:Hin árlega flugkoma Flugmódelfélags Akureyrar verður haldin á Melgerðismelum laugardaginn 8. ágúst við flugstöð Þórunnar Hyrnu. Þar verður gestum og gangandi seldar veitingar frá 10 -17, kaffi og meðlæti og ætti fæstir að láta þennan viðburð fram hjá sér fara. Þennan dag tjöldum við flugmódelmenn öllu til og drögum fram flest allt sem flýgur. Flug byrjar klukkan 09:00.

Flogið verður flugmódelum af öllum gerðum, frá tvíþekjum úr fyrra stríði til nútíma þota sem fljúga hraðar en hljóðið.

Um kvöldið verður grillað við Hyrnuna og verður rukkað fyrir það á staðnum og/eða seldir matarmiðar yfir daginn.

Þráðlaust net er á staðnum þannig að menn geta komið með ferðatölvur og tengst Internetinu.


Til baka í yfirlit