Flugmódelfélag Akureyrar Flugmódelfélag Suðurnesja Flugmódelfélagið Þytur Módelsmiðja Vestfjarða Flugmódelklúbburinn Smástund

Pylon Race / Lendingarkeppni


Staðsetning:Hamranes
Dags:14.08.2004
Tími:10:00:00
Lýsing:Ég mæli með því að menn taki daginn snemma Laugardaginn 14 ágúst, mæti út á Hamranesflugvöll í morgunkaffi upp úr kl. 09 hafi með sér vínarbrauð eða snúð, um kl.10 og fram að hádegi taka flugmenn léttar morgunn flugæfingar, eins og TÍMAFLUG að hætti Smástundar, þar sem reynir á tímaskin flugmanna, síðan væri ekki úr vegi að æfa LENDINGAR eða athuga hvort flugmenn geti flogið niður FRAUÐPLAST SÚLUR og ef næg þáttaka verður \"Pilon race\".

Flugmenn eiga ekki að líta á þetta mót sem keppni heldur SKEMMTUN en þeir sem skara fram úr og sýna góða flughæfileika fá verðlaun á aðalfundi þyts sem efnilegustu flugmenn ársins.

Eftir hádegi væri ekki úr vegi að taka þátt í flugmóti FMS og Smástundar þetta er þó allt háð veðri eins og við vitum.

Umsjón með mótinu hefur Böðvar Guðmundsson S: 866 44 65 og það væri vel þegið að fá aðstoðar menn til að hjálpa til með að mótið gangi hratt og vel fyrir sig.


Til baka í yfirlit