Flugmódelfélag Akureyrar Flugmódelfélag Suðurnesja Flugmódelfélagið Þytur Módelsmiðja Vestfjarða Flugmódelklúbburinn Smástund

Aðalfundur Smástundar


Staðsetning:Flugstöðin Selfossflugvelli
Dags:14.04.2015
Tími:20:00:00
Lýsing:Aðalfundur Flugmódelklúbbsins Smástundar 2015 verður haldinn í flugstöðinni á Selfossflugvelli þriðjudaginn 14. apríl n.k. og hefst kl. 20:00.

Dagskrá skv. lögum klúbbsins:

Skýrsla formanns
Skýrslur nefnda
Lagðir fram endurskoðaðir reikningar síðasta starfsárs
Lagabreytingar
Kosning stjórnar
Önnur mál

Að loknum aðalfundarstörfum verður kaffi og meðlæti.
Hvetjum alla félaga til að mæta og einnig hvetjum við nýja félaga til að koma og láta sjá sig.


Til baka í yfirlit