Flugmódelfélag Akureyrar Flugmódelfélag Suðurnesja Flugmódelfélagið Þytur Módelsmiðja Vestfjarða Flugmódelklúbburinn Smástund

Aðalfundur Smástundar


Staðsetning:Selfossflugvelli
Dags:16.04.2016
Tími:10:00:00
Lýsing:Boðað er til aðalfundar Flugmódelklúbbsins Smástundar laugardaginn 16. apríl klukkan 10:00.
Fundurinn verður haldinn í flugstöð Flugklúbbs Selfoss, Selfossflugvelli.

Dagskrá:
1. Skýrsla formanns um störf félagsins á liðnu starfsári.
2. Reikningar lagðir fram til samþykktar.
3. Fjárhagsáætlun og ákvörðun félagsgjalda.
4. Skýrslur nefnda.
5. Kosning formanns samkvæmt ákvæðum 9.gr.
6. Kosning annara stjórnar manna samkvæmt ákvæðum 9.gr.
7. Kosning endurskoðenda.
8. Kosning í nefndir.
9. Tillögur og lagabreytingar.
10. Önnur mál.

Engar lagabreytingar liggja fyrir þessum fundi.

Minnum á að einungis skuldlausir félagar hafa atkvæðisrétt á fundinum en allir áhugasamir eru velkomnir.


Til baka í yfirlit