Aðalfundur Módelsmiðju Vestfjarða
Staðsetning: | Húsnæði módelsmiðjunnar |
Dags: | 29.05.2016 |
Tími: | 20:00:00 |
Lýsing: | Dagskrá Formaður setur aðalfund Módelsmiðju Vestfjarða. Kosning fundarstjóra og ritara aðalfundarins. Skýrsla formanns um störf félagsins á liðnu starfsári. Skýrsla gjaldkera og reikningar lagðir fram til samþykktar. Fjárhagsáætlun og ákvörðun félagsgjalda. Kosninga formanns og ritara samkvæmt ákvæðum 8.gr. laga. Tillögur um lagabreytingar. Önnur mál. |