Flugmódelfélag Akureyrar Flugmódelfélag Suđurnesja Flugmódelfélagiđ Ţytur Módelsmiđja Vestfjarđa Flugmódelklúbburinn Smástund

Ađalfundur Ţyts Deila á Snjáldurskinnu Tvíta

Stađsetning:Tungubakkar
Dags:23.02.2017
Tími:20:00:00
Lýsing:Sjá: https://frettavefur.net/Forum/viewtopic.php?id=9973

Kćri félagi,
Ađalfundur Flugmódelfélagsins Ţyts verđur haldinn fimmtudaginn 23. febrúar 2017 í félagsheimili flugklúbbs Mosfellsbćjar ađ Tungubökkum og hefst klukkan 20:00.
Ađalfundur Ţyts hefur ćđsta vald í málefnum félagsins og eru félagsmenn hvattir til ađ fjölmenna á fundinn og taka ţannig virkan ţátt í mótun félagsins.
Viđ viljum líka hvetja áhugasama um setu í stjórn eđa nefndum til ađ senda póst á stjorn@thytur.is og gefa kost á sér skv.7., 8., 9., og 10. liđ dagskrár ađalfundarins.

DAGSKRÁ AĐALFUNDAR
1. Formađur setur ađalfund Ţyts.
2. Kosning fundarstjóra og ritara ađalfundarins.
3. Skýrsla formanns um störf félagsins á liđnu starfsári.
4. Reikningar lagđir fram til samţykktar.
5. Fjárhagsáćtlun og ákvörđun félagsgjalda.
6. Skýrslur nefnda.
7. Kosning gjaldkera skv. 8.gr.
8. Kosning tveggja međstjórnenda skv. 8.gr.
9. Kosning endurskođenda.
10. Kosning í nefndir
11. Tillögur um lagabreytingar.
12. Önnur mál.
Undir liđnum önnur mál er ćtlunin ađ taka fyrir flugvallamál á Hamranesi, og kynna fyrir fundinn tillögur ađ úrbótum á brautum og svćđinu.
Í framhaldi er svo ađ sjálfsögđu opiđ fyrir önnur mál.

Kosningarétt og kjörgengi ásamt rétti til fundarsetu á ađalfundi hafa allir skuldlausir félagar. Atkvćđi eru óframseljanleg.
Kosningar skulu vera skriflegar nema fundurinn samţykki annađ.
Ţeir sem öđlast vilja rétt til fundarsetu verđa ađ hafa greitt félagsgjöld a.m.k. viku fyrir ađalfund.

Kveđja stjórnin.