Flugmódelfélag Akureyrar Flugmódelfélag Suðurnesja Flugmódelfélagið Þytur Módelsmiðja Vestfjarða Flugmódelklúbburinn Smástund

Patró International


Staðsetning:Flugvöllurinn á Patreksfirði
Dags:17.06.2017
Tími:10:00:00
Lýsing:Þá er komið að því að vekja okkar ágætu flugkomu upp af værum blundi. Þar sem leigjendur flugstöðvarinnar hafa gefið okkur grænt ljós á afnotum af húsinu, þá hefur stjórn MSV ákveðið að halda mótið laugardaginn 17. júní 2017.

Það verða þó nokkrar stórar breytingar á framkvæmd mótsins sem hljóða svo:

- Í stað þess að stoppa allt flug kl. 17.00 eins og við höfum gert, til að halda til matarveislu í Patreksborg, þá verða kolagrill í eigu Vesturbyggðar á staðnum. Semsagt ef einhver vill fá hraustlega næringu, þá mælum við með að þáttakendur mótsins hafi með sér nesti til að henda á grillið.

Við félagar í MSV ætlum að hafa þetta einfalt árið 2017, mæta, henda hvaða flygildi sem er í loftið og hafa gaman af.

Sjá meira á flugmódelspjallinu.


Til baka í yfirlit