Febrúarfundur Þyts
Staðsetning: | Garðaskóli |
Dags: | 03.02.2005 |
Tími: | 20:00:00 |
Lýsing: | Fræðsluefni: Nú er það rafmagnsfræðin. Rafhlöður eins og Nickel Cadmium (NiCad), Nickel-Metal Hydride (NiMH) Lithium-Ion (Li-ion) og Lithium-Polymer (Li-Po). Bornir saman kostir og gallar mismunandi tegunda. Meðferð og umhirða á rafhlöðum. Einnig fjallað um mismunandi hleðslutæki. Ásamt allskonar rafhlöðum og hleðslutækjum verða sýnt fjölbreitt úrval af rafmagnsknúnum flugmódelum á fundinum. Kók og prins FLUGHORNIÐ: Sýnt verður stutt vídeó, (úr nægu efni að moða). Hver er galdurinn við að ná góðum árangri í Lendingarkeppnum? Ekki missa af næsta fundi Þyts stútfullum af gagnlegum upplýsingum. |