Flugmódelfélag Akureyrar Flugmódelfélag Suðurnesja Flugmódelfélagið Þytur Módelsmiðja Vestfjarða Flugmódelklúbburinn Smástund

Marsfundur Þyts


Staðsetning:Garðaskóli
Dags:03.03.2005
Tími:20:00:00
Lýsing:Flugvallarnefnd mun segja frá stöðu mála með flugvöllin á Hamranesi eftir fund með bæjarverkfræðingi í Ráðhúsi Hafnarfjarðarbæjar mánudaginn 14.febrúar.

Módel til sýnis. Junkers F13, Veiðbjallan, smiður Jakob Jónsson. Vænghaf 4,42 metrar og skrokklengd 2,90 metrar, engin smásmíði.
Íslensk flugsaga þar sem Súlan og Veiðibjallan koma m.a. við sögu. Björgúlfur Þorsteinsson og Jakob Jónsson munu segja frá undir myndum sem varpað verður á vegg með skjávarpa.

Birgir Sigurðsson sýnir teikningar og fjallar um smíðina á DC-4. Hjólastellið af DC-4 sem Ásgeir Long er að smíða.

Kók og prins

FLUGHORNIÐ
Sýnt verður stutt vídeó frá WWII sem átti að vera á jan. fundinum.

Ágúst H. Bjarnason ætlar að segja okkur
frá fjarstýringum og móttökurum og því nýjasta í þeim málum.


Til baka í yfirlit